Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 80

Morgunn - 01.04.1920, Síða 80
74 M 0 R (j U N N „Kirkjan og ódauaiEÍkasannanirnar44 Þessi bók prófessors Haralds Níelssonar virðist hafa haft afarmikil áhrif úti um alt þetta land, eins og við mátti búast. fiitstjóri þessa tímarits hefir fengið dðtæk- ari sannanir þess en flesta mun gruna. Vér getum ekki stilt oss um að minnast á eitt bréf, 8em bóndi einn á öðru landshorni skrifaði vini sínum hór í bæ, þegar hann hafði eignast 2. útgáfu þessarar bókar. Hann segir þar meðal- annars: »Það er mikil andagift og sannfæringarkraftur, ásamt víðtækum, liáfleygum og djúpum lærdómi, sem lýsir sér i ritum og ræðum Haralds prófessors Níelssonar. Ef þessi stefna verður ekki þess megnug að leiða hina vantrúuðu kynslóð okkar íslendinga aftur til Krists, sem frelsara og andiegs konungs og drottins, þá á það langt í land. Mér skilst svo, sem hér sé verið að leiða fram sannreyndar og hlutkendar sannanir fyrir því, sem lengi hefir verið fálm- nð et'tir í þoku og blindni; sanna það: »að þegar alt er upp í móti, andinn bugaður, holdið þjáð«, séum við um- kringdir af verfærum guðs gæzku og náðar............Eg á fyrri útgáfu þessarar bókar, og eg segi það satt, að mér hefir fundist hún ekýra skilning minn á Kristi og um leið auka aðdáun mína, lotningu og elsku til hans. í viðbótarræðunum i þessari útgáfu sýnir höfundurinn trú sína í skýrum og hiklausum dráttum. Verði sú trú kend af kennilýð þjóðarinnar, verða Islendingar ekki lengur lúterskir, heldur postullega kristnir«. Annar maður, sem mjög er áhugasamur um andleg mal, og ekki or aiður gagntekinn af »Kirkjunni og ódauð- leikasönnunum« en sá er ritaði linurnar hér a undan, skrifar ritstj. Morguns: »Æskilegt væri, að ekki drægist mjög lengi úr þessu, að gefnar væru út prédikanir þessa mikilhæfa kenni- manns vors — eins og reyndar kvað hafa komið til orða.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.