Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 82

Morgunn - 01.04.1920, Qupperneq 82
76 MORGUNN ur, sera heitir Phillips, báðir frá New-York og félagar £ amerísku deildinni af K. F. U. M., voru á gangi um Ox- fordstræti í Lundúnum, og sáu þar ungan Englending, mjög drukkinn. Presturinn er skygn, og sá svip konu ganga við hliðina á þessum unga manni og horfa á hann meðaumkunaraugum. Prestur réð þegar af að forvitnast um, hvort hann gæti enga hjálp veitt, gekk til hinsunga raanns og bað hann að koma með sér og félaga sínum og tala við þá. Þeir komu honum heim til sín, og urðu þess þá visari, að hann var systursonur eins af æðstu mönn- um ensku biskupakirkjunnar og kominn langt út á glap- stigu. Presturinn sagði unga manninum frá konunni, sem hann hafði séð og kvaðst halda, að hún hlyti að vera móðir hans. Pilturinn sagði, að lýsingin ætti nákvæmlega við móður sína. Prestur bætti því þá við, að þegar pilt- urinn hefði náð sér aftur, skyldu þeir halda dálítinn til- raunafund. Þeir héldu fundinn, þessir þrír. Prestur fór í sambandsástand, og móðirin — systir kirkjuhöfðingjans — náði valdi á honum og talaði við drenginn sinn. Þegar prestur vaknaði, sat pilturinn grátandi öðrumegin við borðið og lögmaðurinn grátandi hinumegin. Þeir sögðu presti, að móðir piltsins hefði komið með orðin, sem hún hefði sagt við son sinn í andlátinu, að hún hefði sungið fyrir hann, og að hún hefði sagt honum, að nú væri hann að komast út úr þrengingunum og að eftirleiðis mundi honum farnast vel. Conan Doyle bætti þvi við, að hann hefði sjálfur fengið bréf frá þessum unga manni. í bréfinu var sagan Sögð frá upphafi og þessu bætt við: »Þetta er skatturinn, sem eg greiði til raálsins, er hefir bjargað mér. Eg sltal aldrei komast út á villustiga oftar. Farið þér með þetta eins og yður sýnist*. Conan Doyle sendi móðurbróðurnum, kirkjuhöfðingjanum, bréfið og skrifaði honum með því, lét hann vita, að hann mundi aldrei gera almenningi kunnugt, hver pilturinn væri, og bætti við þessum orðum : »En gerið
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96

x

Morgunn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.