Morgunn


Morgunn - 01.04.1920, Síða 84

Morgunn - 01.04.1920, Síða 84
78 MORGUNN kirkjudeildir ættu að gefa nákvæmar gætur að þessu at- ferli erkibiskups, og býst við, að það muni yfirleitt verða til góðs. Aftur eru aðrir, bæði sumir spíritistar og sumir and- stæðingar þeirra, sem láta sér fátt um finnast þessa nefnd- arskipun, gera ekki ráð fyrir, að hún muni hafa neinn árangur. Nú er eftir að vita, hvorir verða sannspárri. Eins er hugnæmt að athuga það, hve misjafnlega um- ræðurnar á kirkjuþinginu hafa verkað á spíritistana. Sumir leggja aðaláherzluna á þau góðvildarorð, sem þar voru sögð í garð spíritismans. Aðrir láta sér einkum of- bjóða, hvað vanþekkingin var megn og hranaskapurinn hjá sumum ræðumönnum. Einn þeirra manna er eðlisfræðingurinn Sir William Barrett, og er hann þó ekki vanur að vera harðorður í garð andstæðinga sinna. í erindi, sem hann flutti um ódauð- leikann 17. október komst hann meðal annars svo að orði: »Það er engin furða, þó að hugsandi menn í öllum stéttum missi virðingu fyrir kenningum kirkjunnar, þegar þeir verða varir við slíka vanþekking og umburðarleysi hjá kennimönnum, sem mjög mikið ber á. Ef þeir, sem þykjast vera að fræða aðra um þetta mál, vildu verja eins mörgum stundum til þess að kynna sér það eins og sumir okkar hafa varið mörgum árum til þess, þá mundu þeir ekki fara með annan eins þvætting og þeir hafa lát- ið sér um munn fara. Þessu máli er svo háttað, að það þarfnast sérstaklega gagnrýninnar rannsóknar. Ómótmæl- anlega færir það sönnur á framhaldslíf eftir dauðann. Spiritistiskar rannsóknir, sem reknar hafa verið með lotn- ingarfullum hug, hafa ótal sinnum orðið saknandi og sorg- mæddum hjörtum til huggunar«. Einn af prestum biskupakirkjunnar, Ellis G. Roberts, magister artium frá Oxford, er afargramur fyrir spíri- tismans hönd. Hann segir, að það sé gersamlega, fráleitt að hugsa sér það, að spíritistar muni eftirleiðis láta sér
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.