Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Side 6

Morgunn - 01.12.1925, Side 6
148 M 0 R G U N N frá ósýnilegu liliðinni. 11ann reynir mestmegnis að sanna sig- með tvennu: að sýna miðlinum staði, sem hann hefir dvalið á í jarðlífinu, og menn tclja sig liafa þekt af lýsingunum, og að láta miðilinn skrifa setningar úr ritum sínum. Mjög mikii fyrirhöfn hefir það verið að finna þessar setningar í ritum Steven.sons og margar eru ófundnar enn, en mig minnir að dr. Ilamilton segði mér, þegar eg kvaddi hann síðast, að um tvö hundruð setningar væru fundnar. Margar þeirra eru svo einkennilegar, að bersýnilega er á bak við þetta þekking á ritum Stevensons. Læknishjónin eru sannfærð um, að þá þekking liafi miðillinn ekki og að hún hafi aldroi neina bólc eftir Stevenson lesið. Það er frú Hamilton, sem hefir tekið að sér þessa leit í ritunum. Þessar rannsóknir eru reknar með vísindalegum hætti, öllu er haldið vandlega saman og dr. Hamilton liygst að rita bók um málið. Ilann er sannfærður um, að fyrirbrigðin hjá sér stafi frá öðrum heimi. Einn af þeim læknum, sem eru með í rannsóknum dr. Hamiltons, heldur tilraunafundi heima lijá sér og leitar kapp- samlega að miðlum. Hann sagði mér, að áður en hann hefði sjálfur farið að sinna málinu, hefði liann enga hugmynd liaft um þann áhuga á því, sem væri í borginni, þó að lítið bæri á í augum ókunnugra. Nokkuð varð eg var við þann áhuga. Eg gerði það fyrir orð þessara lækna að flytja erindi á ensku um reynslu mína í sálrænum efnum. Þeir sáu um allan undirbúning, leigðu stór- an sal og buðu mönnum á samkomuna. Læknana langaði til að koma upp sálarrannsóknafélagi í Winnipeg og erindi mitt átti að vera inngangur að þeirri viðleitni. Mér var sagt, að mikið hefði komið á þessa samkomu af lærðum mönnum, pró- fossorum, læknumj lögfræðingum og prestum, og salurinn var troðfullur. A oftir erindinu kom nokkuð af fyrirspurnum, sem eg svaraði. Sömuleiðis t.alaði þar mentuð kona, sem liafði ver- ið við tilraunir á Englandi og fengið mikinn árangur. Yms af þeim fyrirbrigðum, sem hún liafði fengið, voru mjög lík sumu af því, sem eg hafði skýrt frá, að gerst liefði hjá Ind- riða, og ræða bennar styrkti mjög mitt mál. Mór var mikil

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.