Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Page 29

Morgunn - 01.12.1925, Page 29
MORGUNN 171 svo myndarlegur a'ð koma í dag.“ Sagði liún Þuríði frá }5ví, að liún iieí'ði séð dýr (þ. e. fylgju) koma eftir veginum. En rklri gat hún neitt um, hvernig það væri í hátt, né um lit þess. Jlún sá það annað sinn úti á engjum á laugardaginn — áður æn eg kom. Þuríður systir iiennar, sem líka var á engjunum, sá það aftur á móti ekki fyr en skömmu eftir að eg var kominn að Fljótsdal. Kallaði liún þá til systur sinnar, svo að aðrir heyrðu: „Var það mórautt að lit?“ Báðum ber saman um, hvernig það sé í liátt. Eg lét þess getiö við systurnar, að mér þætti þetta dá- lítið einkennilegt, af því að íslenzk stúlka, nýkomin úr sveit, ■sem orð liefði liaft fyrir að vera dulskjrgn, liefði einliverju sinni liaft orð á því, að hún sæi ljónsliaus í sambandi við mig. G. Finst ykhur, að fylgjurnar — hvort- sem þaS er nú 'iýrs- eSa mannsmynd, sem þiS sjáiS, eSa livaS sem þaS er — sianda i nohlcuru sambandi viS eðlisfar (harahter) mannsins, ■sem þœr eru með? Svar beggja: Ekki er laust við það. Hafið þið tehið eftir því t sambandi við fóllc, sem þið þehhið bezi? Þeirri spurningu játtu þær báöar. Því til sönnunar nefndu þær þetta dæmi: „Með einum heimilismanna hér í Fljótsdal höfum við oft séð aldurbniginn mann. Heimilismaðurinn er að okkar beggja dómi sérlega góður maður. Þegar við sjáum fvlgju lians, gamla manninn, hefir það mjög notaleg álirif á okkur. Ileimilismað- urinn, sem við skulum kalla X, er ungur maður, en fylgjan kemur okkur svo fyrir sjónir sem hann sé um sjötugt og dá- lítiíS lotinn í hcrðum; ekki er hahn eiginlega fríður í andliti, en mjög góðlegur á svip; stafa geislar af andliti lnins, og komið liefir það fyrir, að Steinunn hefir séð geislabaug yfir iiöfði liomim. Við sjáum hann í venjulegum fötum. Vanaleg- ast sjámn við liann rétt áður en maðurinn, sem hann fylgir, kemur. Þegar X er að verki með okkur, sjáum við stundum þessa fylgju lians spölkorn frá honum. Finst okkur hann gæta

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.