Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Síða 29

Morgunn - 01.12.1925, Síða 29
MORGUNN 171 svo myndarlegur a'ð koma í dag.“ Sagði liún Þuríði frá }5ví, að liún iieí'ði séð dýr (þ. e. fylgju) koma eftir veginum. En rklri gat hún neitt um, hvernig það væri í hátt, né um lit þess. Jlún sá það annað sinn úti á engjum á laugardaginn — áður æn eg kom. Þuríður systir iiennar, sem líka var á engjunum, sá það aftur á móti ekki fyr en skömmu eftir að eg var kominn að Fljótsdal. Kallaði liún þá til systur sinnar, svo að aðrir heyrðu: „Var það mórautt að lit?“ Báðum ber saman um, hvernig það sé í liátt. Eg lét þess getiö við systurnar, að mér þætti þetta dá- lítið einkennilegt, af því að íslenzk stúlka, nýkomin úr sveit, ■sem orð liefði liaft fyrir að vera dulskjrgn, liefði einliverju sinni liaft orð á því, að hún sæi ljónsliaus í sambandi við mig. G. Finst ykhur, að fylgjurnar — hvort- sem þaS er nú 'iýrs- eSa mannsmynd, sem þiS sjáiS, eSa livaS sem þaS er — sianda i nohlcuru sambandi viS eðlisfar (harahter) mannsins, ■sem þœr eru með? Svar beggja: Ekki er laust við það. Hafið þið tehið eftir því t sambandi við fóllc, sem þið þehhið bezi? Þeirri spurningu játtu þær báöar. Því til sönnunar nefndu þær þetta dæmi: „Með einum heimilismanna hér í Fljótsdal höfum við oft séð aldurbniginn mann. Heimilismaðurinn er að okkar beggja dómi sérlega góður maður. Þegar við sjáum fvlgju lians, gamla manninn, hefir það mjög notaleg álirif á okkur. Ileimilismað- urinn, sem við skulum kalla X, er ungur maður, en fylgjan kemur okkur svo fyrir sjónir sem hann sé um sjötugt og dá- lítiíS lotinn í hcrðum; ekki er hahn eiginlega fríður í andliti, en mjög góðlegur á svip; stafa geislar af andliti lnins, og komið liefir það fyrir, að Steinunn hefir séð geislabaug yfir iiöfði liomim. Við sjáum hann í venjulegum fötum. Vanaleg- ast sjámn við liann rétt áður en maðurinn, sem hann fylgir, kemur. Þegar X er að verki með okkur, sjáum við stundum þessa fylgju lians spölkorn frá honum. Finst okkur hann gæta
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.