Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Side 46

Morgunn - 01.12.1925, Side 46
188 M 0 lt G U N N E" skal leyfa mér að minna á nolckra stafii úr sögum vorum, er benda í þessa átt: T PóstbræSrasögu (19. kap.) segir frá því, að þeir bræð- ur Kálfr og Steinólfr voru „úti staddir undir einum lnisvegg og töluðust við, og þá geta þeir að líta, hvar menn gengu utan eftir vellinum; þeir þóttust ltenna mennina og sýndist þar vera Þoi’geirr Ilávarsson, og þeir níu menn, er þar fellu á skipinu með Þorgeiri — voru allir alblóðugir og ganga inn eftir vellinum og úr garði; og er þeir koma að á þeirri, er fellur fyrir innan bæinn, þá hurfu þeir. Þeim bræðrum varð ósvift við þessa sýn (þ. e. þeir stóðu lireyfingarlausir) .... Þeir brceður gengu til stofu, þá er <if þeim lciff þaS ómegin, er yfir þá hafði li'Siti." Þá má minna á frásögn Grettis sögu (kap. 35.) um viður- eign Grettis við Gláxn: „Og sem þrællinn liafði þetta mælt, þá rann af Gretti ómcgið, þaS nem á honum hafSi veriS Urn skygnu stúlkuna við Mývatn segir meðal annars: „Ilún átti vanda til að sitja lieilum tímum saman eins og agndofa, og hvessa augun í ýmsar áttir innan húss, þótt aðrir sæju ekkert, er tíðinda þætti vert.“ Þjóðs. Jóns Árnas. I., bls. 409. Eftir er að skýra orðið „ófreskja.“ ÞaS er haft um það, sexn er ljótt, ógeðslegt, og gieti því vel samrýmst við sumar merkingar í óferskur = ófresltur: óferskt = gamalt, skemt, úldið o. s. frv. Þó þykir mjer önnur skýring sennilegri. Vér segjum, að eitthvað sé okkur í fersku minni, þegar það er sem nýtt fyrir oss og því skýrt fyrir hugarsjónum vorum- Upphaflega merkingin í ófreskja gæti verið það, sem sést óskýrt, og því liaft um vofur, svipi o. s. frv. Vér höfum orðið skrímsl í sömu merkingu og ófreskja, en skrímsl er myndað af skrim, og skrim er dauf birta, glæta. Skrímsl er því eigin- lega það sem sést óglögt. í nýnorsku merkir skrimsla bæði glætur og vofu eða reimleika. Guðm. Finnbogason.

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.