Morgunn


Morgunn - 01.12.1925, Page 57

Morgunn - 01.12.1925, Page 57
MORGUNN 199 fram í fyrir honum til að spyrja liaim, livenær atburöur þessi liefði gerst. „Það var 25. júní um 'kvöldið, klukkan var liálftíu. Eg gleymi ekki þeim degi meðan eg lifi“. Systir hans spurði, hve miklu munaði á klukkunni í New Jersey og í Skotlandi. Hann kvað mismuninn vera hér um bil fimm stundir, og bætti við: „Klukkan hefir ver- ið hérumbil hálffimm síðdegis liérna“. „Ilann pabbi kom til þín“, slcaut ungfrú Osgood inn í. — „Það var nú einmitt það, en hvernig gazt þú vitað það?“ sagði hann. „Eg var þar, en þú sást mig ekki“, var eina skýring- in, sem systir hans gat gefið. Hin systirin vildi ekki trúa þessu, fyr en móðir þeirra staðfcsti frásöguna. Eins og eg hefi áður tekið fram, get eg ekki skýrt þetta fyrirbrigði, en eg er sannfærður um, að þessu fólki er ást- vinurinn framliðni kærari en svo, að það vildi setja blett á minningu hans, sem því er heilög, með því að skýra ósatt frá slíku fyrirbrigði. En hver getur skýrt það? Til þess að komast lijá spíritistisku tilgátunni verðum við að hugsa okkur fyrst og fremst að sálsýkikcnd geðshræring liafi verið þess valdandi, að 0. Sewall virtist svo sem hann sæi fóstra sinn; og í öðru lagi að þessi geðsliræring hans hefði getað látið hann birtast uppeldissystur sinni, ásamt þessari ofsjón hans, enda þótt hérumbil 5 þúsund mílur væri milli þeirra. — Það er löng saga að segja frá þremur draumum mínum, sem eg man svo ljóst eftir; þeir rættust allir bersýnilega, og það er e’kki laust við, að eg kveinki mér við að skýra frá þeim; en afsökun er mér það, að þeir voru mér ekki sjálfráðir. í þetta sinn ætla cg aðeins að segja frá einum þeirra. 1 honum sá eg lconu, á að gizlca þrítuga að aldri, sem færði mér sönnun fyrir sjálfsmorði sínu. Ilún sagði við mig: „Eg ■er ekki lirædd við að deyja, en viljið þér ekki gera svo vel

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.