Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 28

Morgunn - 01.06.1930, Síða 28
22 M 0 R G U N N eg- ætti að geta það engu síður, þó hann hefði yfirgefið líkama sinn. Hann fól mér enn fremur að gefa sem fyrst út viðbót við ræðusafnið ,,Árin og ieilí'fðin“ og lofaði að fylgjast með því og hjálpa mér úr hinum heiminum með valið á ræðunum. Eg er í engum efa um, að Haraldur hefir staðið við þetta loforð sitt; eg varð áhrifa hans vör á marg- víslegan hátt, á meðan eg undirbjó til prentunar og gaf út ,,Árin og eilífðin II“. Stundum birtist hann mér í draumum, en stundum voru það sterk hugsanaáhrif, sem eg varð fyrir, svo eg breytti ákvörðunum, sem eg var áður búin að taka. Sjálf hefi eg því haft svo náið sam- band við hann, að eg þurfti ekki miðla með, enda þarf eg ekki að halda á sönnunum fyrir framhaldi lífsins; framhaldslífið er mér veruleiki. Eg ákvað í vori var að fara á alheimsfund Stjörnufé- lagsins í Hollandi næsta sumar. Enda þótt mér þætti drengurinn minn of ungur, til þess að taka hann með mér, þá fanst mér þó sjálfsagt að fara um leið til Crewe og fá mynd hjá ljósmyndamiðlunum þar. Ennfremur áleit eg það skyldu mína, bæði gagnvart Haraldi og íslenzku þjóðinni, að gefa honum kost á að sanna sig hjá miðl- um, svo ekki yrði um vilst; eg afréð því að dvelja um tíma í London og sækja fundi hjá ýmsum miðlum. Á leiðinni til London kom eg við í Crewe og ætlaði að fá tekna mynd, en miðlarnir voru þá ekki heima; varð eg þvi seinna að taka mér ferð á hendur þangað, frá London. Eg hafði látið skrifa frá London og spyrja, hvort eg mætti koma ákveðinn dag, en ekkei’t var tek- ið fram í bréfinu annað en það, að leg væri útlend kona. Til þess að þjóðerni mitt uppgötvaðist síður, bar eg ekki íslenzka búninginn tímann, sem eg var í London; yfir- leitt vissu miðlarnir ekkert um mig, nema hvað þeir auð- vitað hafa heyrt, að eg var útlendingur. Eg fékk að vita, hvaða plötustærð miðlarnir í Crewe notuðu, og keypti
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.