Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 29

Morgunn - 01.06.1930, Page 29
MORGUNN 23 plötupakka í London, sem eg hafði með mér. Miðlarnir í Crewe eru karl og kona; þurfa þau alt af bæði að vera við, til þess að aukamyndir komi á plöturnar. Mað- urinn var við vinnu sína, þegar eg kom, en konan sendi strax eftir honum; beið eg um stund í stofunni hjá henni á meðan. Eg nefndi auðvitað ekki nafn mitt, en konan spurði, hvort eg væri holllenzk. Eg kvaðst ekki óska að gefa neinar upplýsingar um sjálfa mig, og spurði hún þá einskis frekar. Rétt á eftir kom maður- inn, settumst við þá öll þrjú við borð og lagði eg plötu- pakkann á borðið. Albjart var í stofunni, miðlarnir báð- ust fyrir og sungu, og magnetiseruðu plötupakkann á meðan með fingurgómunum, en sjálf slepti eg þó aldrei höndunum af plötunum. Síðan stóðum við upp; eg tók pakkann og fylgdi nú manninum inn í myrkurbyrgið; þar tók eg pakkann upp og valdi sjálf úr honum tvær plötur, sem eg skrifaði nafnið mitt á, setti eg þær svo sjálf í myndahylkið og bar það út að myndavélinni. Myndin var tekin úti í garði við húsið. Eg sat fyrir, en miðlarnir stóðu hjá vélinni. Þegar myndin hafði verið tekin, fylgdi eg manninum áftur inn í myrkurbyrgið, þar sem myndirnar voru nú framkallaðar; lcom mynd Haralds út á undan minni mynd, svo að eg hafði þekt hana, áður en eg sá mína mynd. Eg aðgætti svo plöt- urnar aftur og fullvissaði mig um, að nafn mitt stóð á Þeim; það hlutu því að vera sömu plöturnar, sem eg hafði sett inn í myndahylkið. Eg skýri frá þessu svona nákvæmlega, til þess að menn skilji, hve ómögulegt það ætti að hafa verið, að koma svikum við. Eg dvaldi í London 16 daga, hafði eg á þeim tíma 1 fundi með 5 miðlum. Með mér var í London frk. Sig- níður Björnsdóttir, Jenssonar; var hún með mér á öll- um fundunum, nema þeim seinasta. Skrifaði hún upp jafnóðum, það sem kom hjá miðlunum, auðvitað þó ekki
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.