Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 33

Morgunn - 01.06.1930, Page 33
M 0 R G U N N 27 er öðruvísi en sá íslenzki; sennilega hefir því miðillinn ekki þekt hempuna. Jeg spurði einu sinni einnar spurningar á íslenzku. Þá svaraði miðillinn með miklum ákafa ,,jú, jú, jú“. Eftir það er augsýnilega um stund reynt að koma ein- hverjum íslenzkum orðum í gegn, en tekst ekki, nema nafnið „Haraldur" kemur afbakað, Þá minnir Haraldur á draum, sem mig hefði dreymt, áður en við giftumst; hafði hann stundum mint mig á þennan draum, á meðan við vorum saman, og nú kom hann enn með hann og hver þýðing hans mundi vera. Miðillinn segir, að hann sýni sér nú húsið, þar sem við höfum búið; hún segist koma að stórum dyrum, sem sé eins og bogi yfir, þá komi hún inn í ferkantaða, stóra forstofu, þar sé panell í kring, síðan gangi hún upp breiðan stiga, en komist svo ekki lengra. Þetta er lýsing á innganginum í Laugarnesspítala, en ekki að íbúð okkar. Ennfremur finst miðlinum, að nú standi hún við glugga í íbúð okkar; hún segir að húsið standi lágt, en há fjöll blasi við út um gluggann. Fundur með Mr. Austin, 17. júlí 1929. Miðillinn er ekki í dái, enda er hann aðallega „psykometriker". Miðillinn byrjar fysta að tala um blikið í kring um höfuðið á mér; segir mér ýmislegt um það. Þá segir hann, að nú komi gömul kona. Hún sé ekki há, en frem- ur þrekin, einkennilega lclædd, pilsið sé vítt og sítt, treyjan nærskorin og komi inn um mittið. Miðillinn segir, að þessi kona hafi verið sívinnandi og sér finnist að hún geti gert alt, hún hafi verið svo myndarleg til handanna, Segir, að hún tali um, að hún hafi átt eitthvert verk hálfgert, þegar hún hafi farið og biður um, að það sé lokið við það. Talar ennfremur um mynd, sem hangi beint á móti dyrunum á herbergi konunnar.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.