Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 42

Morgunn - 01.06.1930, Síða 42
36 M 0 Ií G U N N Crewe næsta dag. Ennfremur talar móðir mín um, að eg viti, að von sé á barni hjá einhverjiu vinafólki okk- ar, og það muni verða stúlka. I sömu andránni er talað um, að barn muni deyja innan þriggja vikna. Yið Sig- ríður tókum þetta svo, að eitthvert barn áhangandi ann- arihvorri okkar mundi deyja innan þriggja vikna, en spásögn þessi virðist hafa komið fram á alt annan hátt. Jeg gerði ráð fyrir, að það væri hjá Sigurði Kristins- syni frænda mínum, sem móðir mín spáði fæðingu stúlkubarnsins. Hjá þeim hjónum fæddist líka stúlku- barn í haiust er var, en litla stúlkan dó nokkurra daga, varð ekki þriggja vikna. Fundur með Mrs. Mason, 22. júlí 1929. Miðillinn fellur strax í dásvefn, stjórnandinn er telpa 11—12 ára gömul. Fundurinn hefir sennilega tek- ist ver, af því að hvassveður var í aðsigi, miðillinn kvartar um, að skilyrðin séu slæm, enda sýnist sam- bandið erfitt. Fyrst segir miðillinn að komi gömul kona, 60—70 ára, geti þó verið eldri. Hún lýsir henni nokkuð, og gæti lýsingin átt við gamla konu, Kristínu að nafni, sem fylgt hafði ætt minni sem hjú í þrjá liði, og dó hjá okkur hjónunum fyrir tveimur árum. Miðillinn seg- ir, að kona þessi hafi lítið, grátt hár, greitt aftur; ef hún sé ekki móðir mín, þá sé hún að minsta kosti tengd mér móðurlegum böndum, en Kristín hafði fóstrað mig, þegar eg var barn. Svo fer miðillinn að lýsa karlmanni, 30—40 ára gömlum; er eg ekki viss um að þekkja hann af lýsingunni, enda koma engin skilaboð frá honum. Þá segir miðillinn, að komi eldri maður, hafi líklega verið um sextugt, þegar hann hafi dáið. Hann sé hár og herðibreiður, ennið hátt, hárið grátt og orðið þunt
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.