Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 47

Morgunn - 01.06.1930, Page 47
MORGUNN 41 toegi trúa því, að hann sé orðinn vel hraustur. Segir, að sér hafi þótt ákaflega vænt um þennan dreng, segist hafa átt litla mynd af honum, sem sér hafi þótt vænst um af myndum, sem af honum hafi verið teknar, hann hafi altaf borið þessa mynd á sér. (Rétt). Segir, að hann Vlti, að síðan hann kom yfir í andaheiminn, hafi verið tekin mynd af drengnum. Við höfum verið vön að segja, að drengurinn væri líkur mér, en nú sé hann að líkjast ser meira og meira. (Alt rétt). Þakkar mér fyrir, að eg Vlðhaldi minningunni um sig hjá drengnum og láti hann ekki gleyma sér. Segir, að eg beri á hendinni sléttan hring, sem sé frá sér, það séu stafir innan í honum. Hann hafi átt annan hring eins; það hafi líka verið stafir í honum. Spyr, því eg hafi ekki hinn hringinn á hendinni, það sé hring- Ur frá móður minni, hann sé heldur víður á mig. (Rétt). Talar um, að hann hafi verið hjá mér, þegar eg hafi Vurið að tína saman bréfin frá homum, eg hafi lagt þau til hliðar, svo þau glötuðust ekki, honum þyki vænt um bað. Minnir á móðurmerki, sem eg hafi á hendinni og á veski, sem hann hafi átt og eg geymi. (Þetta er alt rétt). Þá segir miðillinn, að maðurinn tali um, að hann hafi einu sinni átt hund, sem honum hafi þótt mjög vænt uKi, segist hafa fundið hundinn aftur í andaheiminum. Eft vissi ekki til þess, að Haraldur hefði nokkurn tíma att hund, en þegar eg kom heim og fór að spyrja systur haus, þá sögðu þær mér, að þegar hann hefði verið dreng- Ur> hefði hann átt smalahund, sem honum hefði þótt af- arvænt um; það var eini hundurinn, sem hann átti á æf- mni. Þá reynir maðurinn að koma nafninu sínu, en kemst ekki nema Har., reynir þá að koma fleiri nöfnum, mið- ^ilinn nefnir Alberg, það sé kona á jörðunni, og Aldór Se drengur á jörðinni. Alberg á auðvitað að vera nafnið uiitt og Aldór á sjálfsagt að vera Halldór, drengurinn Ulinn heitir Jónas Halldór, en miðillinn nær nöfnunum ekki betur en þetta. Nú segir miðillinn, að maðurinn tali um svefnher-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.