Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 56

Morgunn - 01.06.1930, Síða 56
50 MORGUNN sem standi í sambandi við kirkjuna og dauða hans, segir að nafnið hans standi á töflunni. Hér er sjálfsagt átt við silfurskildi, sem gefnir voru á kistu Haralds. Þá er enn minst á, að næst yngsta systir mannsms sé veik, eg viti það ekki, en muni frétta það; sérstak’ega skuli eg minnast þess í október í haust. Þegar eg kom heim í haust og fór að spyrja um þessa mágkonu mína, frét': eg að hún væri frísk, en maður hennar væri mikið veikur. Maðurinn dó seinast í september, og var eg þá stödd uppi í Borgarfirði og hélt eg húskveðju yfir honum snemma í október; hefir Haraldur vafalaust vísað til þessa atburö- ar með því að tala um október. Sagt að Haraldur biðji að skila, að hann hitti móður mína stundum og hann sé oft með Stínu. Kristín gamla, sem áður er getið, var jafnan í daglegu tali nefnd Stína. Segir, að þeim þyki öllum svo f jarska vænt um, að eg hafi farið þessa ferð. Þá nefnir miðillinn nafnið Konni, skýrt. Kornelíus, stjúpsonur minn, var oftast nefndur því nafni. Segir, að maðurinn segi, að hann hafi átt erfitt um tíma, en nú hafi ræzt fram úr því. Hann stundi háskólanám, hann muni taka gott próf, maðurinn sé svo glaður yfir því. Nokkru seinna kom bréf frá Kornelíusi, hann hafði átt í basli við að útvega sér atvinnu yfir sumarið, en hef- ir verið búinn að fá atvinnu, þegar þessi fundur var hald- in. Þá nefnir miðillinn nafnið Ella, segir að hún sé dótt- ir mannsins; Elín, stjúpdóttir mín er nefnd Ella. Segir, að pabbi hennar vilji láta hana æfa sig að spila á hljóð- færi. Hún sé heima hjá mér núna, honum þyki vænt um það,hún skuli ekkert fara burtu strax. Talar um, að hún hafi látið taka mynd af sér nýlega, en sér þyki ekkert var- ið í þá mynd, og mér muni ekki þykja það heldur. Eg hafði ekki séð mynd, sem tekin var af Elínu stuttu áður en eg fór að heiman, en þegar eg sá hana, skildi eg, að pabba hennar hefði ekki ]>ótt hún góð. Þá segir miðillinn, að maðurinn sýni sér lítið barn, dreng, hann segist elcki eiga hann. Eftir nokkra þögn seg-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.