Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 57

Morgunn - 01.06.1930, Side 57
MORGUNN 51 ir miðillinn: „Hann segir, að hann sé dóttursonur sinn, það eigi hann dóttir sín, sem sé eldri en Ella“. Reynir að koma nafni hennar, en kemst ekki nema So., á auðvitað að vera Soffía. Segir, að litli drengurinn hafi ekki verið vel frískur framan af, en sé nú orðinn vel hraustur, seg- ist ekki hafa þekt hann mikið, því hann hafi verið svo lít- ill, þegar hann hafi farið yfir um. Miðillinn segir, að maðurinn brosi og segi: „Litli drengurinn er miklu líkari í okkar ætt, en í hina ættina“. Hér er talað um yngsta dreng Soffíu, stjúpdóttur minnar, og er alt þetta rétt. Nefnir nafnið Höskuldur, skýrt; segir, að hann sé hvorki sonur mannsins né barnabarn, en það sé drengur, sem sé mikið skyldur honum eitthvað til hliðar; (Höskuld- ur er systursonur Haralds). Biður að segja Höskuldi, að hann vilji hjálpa honum og geti gert það, hann komist svo vel að honum. Minnist á úrið sitt, segir, að eg geymi það í skúffu inni í svefnherberginu. (Rétt). Talar enn um, að eg standi oft við glugga og horfi á fagurt útsýni, þá standi hann hjá mér. Segir, að það hafi einhvern tíma komið eitthvað fyr- ir annan handlegginn á manninum; hann hafi meitt sig í honum og búið að því lengi. Haraldur fór einu sinni úr Hði á öðrum handleggnum, var honum öxlin altaf við- kvæm eftir það. Talar um litla drenginn sinn, honum hafi Verið ilt í hálsinum eftir að pabbi hans hafi farið yfir um; l>að hafi verið skorið úr hálsinum á honum, eg hafi ])á verið óróleg út af drengnum, (rétt); eg viti ekki, hvað kann hafi þá verið nærri okkur. Segir, að tengdasonur sinn og dóttir hafi flutt í nýtt hús, eftir að hann hafi far- >ð yfir um; hann hafi verið búinn að tala svo mikið um ]>etta hús við þau, sér líki það ágætlega. (Rétt). Biður innilega að heilsa öllum ]>essum vinum sínum, og þakkar sérstaklega Sveini og Soffíu, hvað góð þau hafi verið mér, Þá segir miðillinn, að hann sýni sér mynd af mér, ekki mynd sem sé til í raun og veru, heldur mynd, sem kann að síðustu vilji láta mig vita, að hann geymi af mér 4*
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.