Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 65

Morgunn - 01.06.1930, Page 65
MORÖUNN 59 laust var, virtist fara af stað eins og því væri fleygt inni í herberginu. Jafnt kom þetta fyrir, þegar nóttin var björt, en merkilegt var það, að aldrei sáu börnin neitt hreyfast úr stað enda þótt skarkalinn væri í hámarki. l3að var einkennileg-t, að enginn í húsinu heyrði hávað- ar*n nema þau tvö, og var því lítið mark tekið á frásögn- þeirra. En höf. segir, að þetta sé sér mjög í fersku minni. — Höf. segir síðar í bókinni frá fleirum tilfellum og verulegum draugagangi, sem bundinn var við ákveðin hús. Systir höf. og maður hennar, major Stewart, leigðu sér einu sinni sumarbústað í stóru húsi, gömlu, sem hafði staðið autt, ef til vill af því að það orð lá á, að í því væri megn reimleiki. — Það leið heldur ekki á löngu að l>au heyrðu á næturnar gengið um stigana og stigið þungt til. Jafnvel á daginn heyrðist í einu gömlu svefnherbergi, sem lá ónotað, mikill skarkali, eins og verið væri að velta þar þungum kössum. Enda þótt þetta væri í fullum gangi, þegar komið var að dyrunum og hlustað við þær, þá datt alt í dúna logn jafnskjótt og þær voru opnaðar, enda sást þá heldur ekki neitt óvenjulegt þar inni. — Gestir voru stundum næstursakir hjá þeim hjónum og létu illa yfir hávaðanum. — Eina nótt, þegar frú Stewart var ein heima í þeim hluta hússins, er hún bjó í — þjónustufólkið bjó í sérstakri álmu, — byrjuðu sérstaklega áköf læti áti á enda á löngum gangi, sem lá meðfram herbergj- uuum. Heyrði Mrs. Stewart nú ekki aðeins harðar stimp- jugar og áflog, heldur fylgdi þeim bölv og ragn. Frúin var að eðlisfari hugrökk og orðin ýmsu vön af þessu tæi, og j^ddist með lampa í hendinni út á ganginn. Ekkert sá bún, en heyrði að skarkalinn færðist nær henni. Var lumpinn snögglega sleginn úr hendi hennar, og hún stóð ettir } dimmu. Þá var henni, sem vænta má, nóg boðið, eu hún komst þó aftur inn í herbergi sitt við illan leik, euda voru þá ólætin á enda. — Eftirgrenslanir leiddu í
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.