Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 66

Morgunn - 01.06.1930, Page 66
60 M 0 E G U N N Ijós, að hryllilegt sjálfsmorð hafði verið framið í þessu húsi mörgum árum áður. Aðra sögu segir höf, af húsi, er hún nefnir „Castel a Mare“, skamt frá þeim stað er hún bjó um tíma ásamt manni sínum. I „Castel a Mare“ hafði enginn fengist til að búa um langan tíma vegna draugagangs, og var eig- andinn í mestu vandræðum með það. Mrs. Tweedale á- kvað nú ásamt manni sínum, sem einnig hafði mikinn áhuga á dulrænum efnum, að rannsaka húsið, og fengu þau lyklana lánaða hjá eigandanum. Eitt af því, sem hélt við trúnni á draugaganginn í þessu húsi, voru ámátleg óp og vein, sem heyrðust þaðan stundum, er menn fóru þar framhjá. — Þau hjónin komu nú þangað daglega í meira en mánuð. Það eina, sem þau heyrðu, var umgang- ur hér og þar í húsinu, ]>ar sem enginn maður reyndist vera, þegar að var gætt. Annað var einnig merkilegt, a5 hversu vel sem þau lokuðu öllum hurðum innanhúss, þá stóðu þær allar opnar næsta dag. Einu sinni sáu þau hurð- arhún snúið og hurðina opnaða, en enginn sást fyrir utan. — Litlu síðar náði frú Tweedale tali af síðustu íbúum hússins. Sögðust þeir einkum hafa flúið úr því vegna óp- anna, sem heyrðust ]>ar altaf við og við á hvaða tíma dags: sem var. Einnig hafði það verið óviðkunnanlegt til lengd- ar, að heyra svo að segja stöðugt fótatak í kring um sig,. og finna sig altaf í návist ósýnilegra gesta. Nú leið og beið. En einn dag var Mrs. Tweedale á. gangi fram hjá „Castel a Mare“ kl. 11 f. h. Heyrir hún þá skelfingaróp mikið innan frá húsinu. Hún hrökk við, en fann ekki ástæðu til eftirgrenslana frekar en aðrir, sem ]>essi óp voru vanir að heyra. Nú vildi svo til, að um ]>etta leyti hafði maður, sem hún þekti, gengist fyrir því, að útvega miðil og halda tilraunafund í „Castel a Mare“. Ákvað hún nú að vera þar með, og urðu þau 8 saman, konur og karlar, sem slógu sér saman í Jiessu skyni, undir forustu hermanns nokkurs, sem skyn bar á slíka hluti. Þau völdu sér stað í húsinu, sem ]>eim leizt
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.