Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 70

Morgunn - 01.06.1930, Side 70
€4 M 0 R G U N N nevals“-búningum. Síðar, er hún leit við, var maðurinn íarinn. Viku síðar kom frú Tweedale á dansleik og hitti þar prins Valori, sem strax gaf sig á tal við hana. Með honum var nú þessi brúnklæddi maður, ,,satýrinn“, sem hún kallaði hann. Því furðaði hún sig á, að prins- inn kynti henni ekki þennan fylgdarmann sinn, sem stóð þó þar mjög nærri og sagði ekki orð. En svo mikið sem hana langaði til að vita deili á þessum manni, þá kunni hún ekki við að spyrja um það, svo að hann heyrði. Seinna fór hún að spyrja ýmsa eftir honum, en eng- inn kvaðst koma auga á hann þar í þrengslunum. Loks hitti hún þar pólska prinsessu, sem var með á nótun- um. Hana furðaði ekki á því, þótt fáir sæju þennan brún- klædda, mann, því að það væri ekki menskur maður, heldur eins konar fylgja, sem væri í för með prins Valori. — Sagði hún, að prinsinn hefði komist í tæri við eins konar særingamenn og djöfladýrkendur, sem væru víða í Frakklandi, og þeir, sem tækju ])átt í þessu athæfi, fengju hver sína fylgju. Síðar spurði Mrs. Tweedale prins Valori um þessa fylgju hans, en hann varð fár við og varðist allra nánari frétta, en lét orð falla í þá átt, að hann væri ekki sá eini, sem væri slíku óláni ofurseldur. Einkennilega sögu segir höf. eftir hertogafrú einni. Hún hafði verið á ferð í Grikklandi með manni sín- um. Þau höfðu eitt kvöld gengið frá gististaðnum í glaða tunglsljósi út í fjallshlíð eina. Þau settust niður um stund til þess að njóta hinnar einkennilegu nátt- úrufegurðar. Heyrðu þau þá alt í einu heilmikinn hófa- dyn, sem færðist nær. Var engu líkara en að þar kæmi þeyisandi heil riddarasveit. Þau stóðu upp og lituðust um, og sáu þar koma flokk af einkennilegum skepnum á harða stökki. Þegar hópurinn fór fram hjá þeim, sáu þau, að þetta voru menn að framan en hestar að aft- an, eða með öðrum orðum ,,kentárar“, sem getið er oft um í goðafræði Grikkja. Þessi flokkur þaut framhjá með mikilli háreysti og glaðværð, og höfðu hertoga-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.