Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 76

Morgunn - 01.06.1930, Side 76
70 MORGUNN Þegar Mrs. Tweedale stendur eitt kvöld við gluggann og athugar fólksf jöldann, sem á knjánum færist hægt og hægt upp eftir veginum, sýnist henni einhver hreyfing vera í loftinu uppi yfir fólkinu. Þegar hún fer að athuga þetta nánar, sér hún að þetta er engilmynd, sem líður yfir dalverpið við hliðina á hæðinni og inn yfir bæinn. Hún hyggur að myndin hafi verið sýnileg um 3 mínútur, en síðan hvarf hún í rökkurmóðu. Segir höf. að þessi vera hafi verið ímynd allrar göfgi og fegurðar, og hafi sér fundist að hún standa í nánu sambandi við bænar- ástand það, sem ríkjandi var meðal pílagrímanna og í sjálfum bænum. — Ýmsar tilgátur geta nú myndast um eðli þessarar sýnar. Sumir munu segja, að þetta hafi að- eins verið hugarburður Mrs. Tweedale. Dulspekingar mundu segja, að engilmyndin muni hafa getað skapast af samstiltri hugsun fólksins, en kaþólskir menn mundu vænt- anlega segja, að ]>arna hafi verið á ferð virkilegur engill. Einkennilega sögu segir Mrs. Tweedale eftir ein- hverjum hátt settum kirkjunnar manni, sem aldrei vill láta nafns síns getið. Kveðst hann einu sinni hafa verið á gangi með aldraðri móður sinni niðri við sjávarströndina undir sólarlag í góðu veðri. Fjöruborðið, sem sjórinn fór yfir daglega, var mjög breitt og l>akið fínum sandi. Af því að nú var fjara, var á annan kílómeter út að sjávar- borðinu, og af því að þeim var vel kunnugt um sjávar- föllin, gengu þau langt út á sandinn, þar sem ekki var vitanlegt að nokkur maður eða skepna stigi nokkurn tíma fæti sínum. — Þegar þau voru komin all-langt út á sand- inn, sjá þau alt í einu spor eftir beran mannsfót, og við nánari aðgæzlu sjá þau að slóð af samskonar sporum ligg- ur Jjaðan og beint út í sjóinn. En það var tvent merkilegt við þessa slóð. Annað var það, að hún byrjaði þarna þar sem ]>au stóðu, eins og maðurinn hefði komið ofan úr loftinu. Hitt var ]>að, að sporin voru öll eftir vinstri fót, en ekkert eftir þann hægri. Og yfirleitt sást ekkert ann- að merki í sandinum, hvorki eftir staf eða hækju eða
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.