Morgunn - 01.06.1930, Side 83
M 0 R G U N N
77
gei'ði þetta án þess að hafa nokkra hugmynd um, af
hyerju hann ætti að gera það, og stakk glerinu niður
I ^estistösku sína.
Nokkrum vikum síðar var hann kominn til Frakk-
^ands. Menn hans höfðu hvað eftir annað orðið áð hörfa
^engra og lengra til baka, stórskytar hans voru fallnir
°& aðeins einn undirforingi stóð uppi. Alt í einu heyrði
lann rödd föður síns, sem sagði: „Líttu á ljósið yfir her-
ínunni“. Hann horfði lengi — og aðrir gerðu það líka
°g sá ljós, sem ekkert blakti, en ekkert annað gat
hann séð.
>>Taktu þrístrenda glerið“, sagði rödd föður hans, ,,og
bortðu á ljósið í gegnum það“.
Hann tók glerið og gerði sem fyrir hann var lagt, og
Varð þá ekki lítið undrunarfullur, því í þessu rólega
lOsi greindi hann nú punkta og strik úr stafrófi Morse’s.
etta var þýzkt leyniskeyti, sem hann gat ráðið fram
llr, nieð því að horfa í glerið. Og rétt þegar þessu var
°hið, dundi yfir þá skothríðin, menn hans féllu unn-
v°rPum, og sjálfur særðist hann alvarlega.
Berhöfðaði maðurinn.
Tíkur þá sögunni að því, er Colley er í Englandi, eft-
u að hafa legið all-lengi í' sjúkrahúsi. Yar honum þá
allð að ferðast milli Lundúna og Woolwich með sýnis-
orn af dýrum hergögnum. Hann var að leggja upp í
. lka ferð að morgni dags, áleiðis til Woolwich, og heyr-
II þá skyndilega rödd föður síns. Röddin segir: „Skildu
°skuna þína eftir í fataherberginu, farðu hægra meg-
III í Whitehall-stræti og heilsaðu upp á mann, sem geng-
Ur herhöfðaður“.
>>Eg fór“, sagði Colley ofursti, ,,og iskimaði eftir því,
01T eg sæi ekki einhvern mann ganga berhöfðaðan,
°K þetta varð; berhöfðaður maður kom á móti mér á
tíotunni.
xbað var steikjandi sólskin og maðurinn var að þurka