Morgunn

Útgáva

Morgunn - 01.06.1930, Síða 83

Morgunn - 01.06.1930, Síða 83
M 0 R G U N N 77 gei'ði þetta án þess að hafa nokkra hugmynd um, af hyerju hann ætti að gera það, og stakk glerinu niður I ^estistösku sína. Nokkrum vikum síðar var hann kominn til Frakk- ^ands. Menn hans höfðu hvað eftir annað orðið áð hörfa ^engra og lengra til baka, stórskytar hans voru fallnir °& aðeins einn undirforingi stóð uppi. Alt í einu heyrði lann rödd föður síns, sem sagði: „Líttu á ljósið yfir her- ínunni“. Hann horfði lengi — og aðrir gerðu það líka °g sá ljós, sem ekkert blakti, en ekkert annað gat hann séð. >>Taktu þrístrenda glerið“, sagði rödd föður hans, ,,og bortðu á ljósið í gegnum það“. Hann tók glerið og gerði sem fyrir hann var lagt, og Varð þá ekki lítið undrunarfullur, því í þessu rólega lOsi greindi hann nú punkta og strik úr stafrófi Morse’s. etta var þýzkt leyniskeyti, sem hann gat ráðið fram llr, nieð því að horfa í glerið. Og rétt þegar þessu var °hið, dundi yfir þá skothríðin, menn hans féllu unn- v°rPum, og sjálfur særðist hann alvarlega. Berhöfðaði maðurinn. Tíkur þá sögunni að því, er Colley er í Englandi, eft- u að hafa legið all-lengi í' sjúkrahúsi. Yar honum þá allð að ferðast milli Lundúna og Woolwich með sýnis- orn af dýrum hergögnum. Hann var að leggja upp í . lka ferð að morgni dags, áleiðis til Woolwich, og heyr- II þá skyndilega rödd föður síns. Röddin segir: „Skildu °skuna þína eftir í fataherberginu, farðu hægra meg- III í Whitehall-stræti og heilsaðu upp á mann, sem geng- Ur herhöfðaður“. >>Eg fór“, sagði Colley ofursti, ,,og iskimaði eftir því, 01T eg sæi ekki einhvern mann ganga berhöfðaðan, °K þetta varð; berhöfðaður maður kom á móti mér á tíotunni. xbað var steikjandi sólskin og maðurinn var að þurka
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Undirtittul:
tímarit Sálarrannsóknarfélags Íslands
Slag av riti:
Flokkur:
Gegnir:
ISSN:
1022-5013
Mál:
Árgangir:
79
Útgávur:
155
Registered Articles:
Útgivið:
1920-1998
Tøk inntil:
1998
Útgávustøð:
Útgevari:
Sálarrannsóknafélag Íslands (1920-í løtuni)
Keyword:
Lýsing:
Sálarrannsóknir, spíritismi, dulfræði.

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar: 1. tölublað (01.06.1930)
https://timarit.is/issue/325774

Link til denne side: 77
https://timarit.is/page/5091286

Link til denne artikel: Firðhrif frá lifandi manni og látnum.
https://timarit.is/gegnir/991006068579706886

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.

1. tölublað (01.06.1930)

Gongd: