Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 92

Morgunn - 01.06.1930, Page 92
86 M 0 R GUNN mína, varð eg alt í einu svo einkennileg, að eg er knúð til að leggja vinnu mína frá mér, og mér finst einhver vera hjá mér. Eg sé þó engan. En mér finst nákvæm rannsókn fara fram á öllum líkama mínum, eins og gerð af lækni, og eg er öðru hvoru knúð til að segja ýmist já eða nei. Mér fanst eg vera að svara spurning- um, sem eg skynjaði ekki, hverjar voru. Þannig gekk þetta í tvö kvöld. En þriðja kvöldið, þegar eg er hátt- uð og ætlaði að fara að sofa, veit eg ekkert fyrri til en líkami minn nötraði allur, og eg tek til að gera líkams- æfingar, sem eg alls ekki kunni, og hafði aldrei gert áður. Maðurinn minn vaknar við þetta, og spyr mig, hvort eg sé orðin veik. Eg get með naumindum svarað: ,,nei, vertu ekki hræddur, það er víst læknir hjá mér“. Maðurinn minn fer niður og kveikir ljós, og horfir svo forviða á þessar aðfarir, sem stóðu yfir í réttan klukku- tíma. Meðan á þessu stóð, vissi eg af öllu í kringum mig, en gat ekkert talað, og við ekkert ráðið. En þegar þessi áhrif voru liðin hjá, þá segi eg manninum mínum eins og er, að eg hafi skrifað Margréti, en bréfið sé ófarið enn. Það greip mig einhvern veginn, að þetta væri Frið- rik, fyrir milligöngu Lárusar. Þessi áhrif komu nú stöð- ugt á hverju kvöldi, á sama tíma. Eg var altaf vön að hafa ljós, á meðan á þessum áhrifum stóð. En það undar- lega gerðist eitt kvöldið, að þegar áhrifin byrja, þá deyr ljósið á lampanum alt í einu, og þegar áhrifin eru liðin hjá, kemur ljósið aftur. En lampinn var fjórtán- línu olíulampi, sem hékk í miðju lofti, og engin mann- leg hönd snerti þar við. Eg tók þetta sem bendingu til mín, að eg ætti ekki að hafa ljós, á meðan á lækninga- áhrifunum stæði. Nú fer að koma breyting. Þessi vitsmunavera nefn- ir sig Friðrik. Eg spyr hann, hvort hann sé huldumaður. En hann segir: ,,Nei, eg er framliðinn maður, en ekki huldumaður í þeirri merkingu, sem fólkið heldur“. Svo segir hann: ,,Eg er ekki eingöngu sendur til að lækna
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.