Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 94

Morgunn - 01.06.1930, Side 94
88 M O R G U N N En guð einn veit, hvað batinn getur orðið mikill, ef traustið er nóg, og eg gæti boðið fram nógu góð skilyrði, svo að læknirinn eigi hægra með að hjálpa mér. Og eg á ekkert orð til, sem mér finst nógu gott til þess að lýsa þakklæti mínu fyrir alla þá hjálp, sem eg hefi fengið, frá þessari vitsmunaveru, sem til mín kom, og hjá mér er fyrir guðs náð. Samband mitt varð stöðugt gleggra við þessa veru. En aðrar verur skynjaði eg ekki þá. Það væri í raun og veru svo ótal margt, sem eg hefði frá þessu sambandi mínu að segja, en margt af því snertir svo mikið bæði einkalíf mitt og annara, að eg tel ekki rétt að segja frá því. — Frá þeim tíma, sem hann leyfði mér að biðja sig fyrir sjúklinga, hefi eg stöðugt gert það. Og virðist það hafa borið árangur með marga. En annars er það allur fjöldinn af þeim, sem hafa beðið mig um lækningu, sein ekkert hafa látið mig vita um árangurinn. Strax eftir að eg fékk sambandið við Friðrik, hætti eg að fara með glasið. Eg gat komið því af stað, eins og áður. En Lárus sagði mér með glasinu, að eg mætti þetta ekki, af því að eg mætti ekki hafa hvorutveggja áhrif- in í senn. Svo kvaddi hann, og glasið stansaði. Hafi eg tekið glas síðan, hefir ætíð farið á sömu leið. Sýnir 1927. Þegar Mínerva fórst. Snemma í janúar 1927 lá eg í rúmi mínu, ©g var lasin; maðurinn minn svaf hjá mér, og mágkona mín var að svæfa börnin í sama herberginu. Alt í einu fer eg að finna breytingu á mér — að eg muni fara að sjá fleira en það, sem í herberginu var; bið eg þá manninn minn að hjálpa mér til að losna við það að sjá núna, af því að eg væri þreytt. Hann settist
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.