Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 96

Morgunn - 01.06.1930, Page 96
90 M0R6UNN eyjum; voru alt heimamenn á bátnum. Eg þekti engan þeirra. — Konan, sem dáið hafði úr krabbameini. Eg kom til kunningjakonu minnar í Vestmanna- eyjum; hún bauð mér inn til tengdaföður síns, og tók- um við tal saman. Eftir nokkrar umræður fór hann að spila á grammófón, og voru flest lögin sálmalög. Sé eg þá, hvar tíguleg kona, dökkhærð, smáfeld og mjög myndarleg, kemur inn og staðnæmist jvinstra megin við gamla manninn, þar sem hann var að fást við gramm- ófóninn. Eg sé strax, að það muni vera konan hans, sem var dáin löngu áður en eg fluttist til Vestmannaeyja- Eg hafði aldrei séð hana í þessu lífi — mér virtist hún ánægð og glöð. Eg sá, að hún mundi hafa verið á bezta aldri, þegar hún fór héðan, og fór að hugsa um, að gaman væri að fá að sjá, úr hvaða veiki hún hefði dáið. Lætur hún þá fötin falJa frá sér, og eg sé, að alt lífið er skemt, og segir hún um leið, að banameinið hafi verið krabba- mein. — Eg segi gamla manninum frá þessu, og spyr hann, hvort þetta sé rétt. Hann segir, að lýsingin standi bók- staflega heima, og hún hafi dáið úr krabbameini. Pilturinn á gráa hestinum. Fyrir nokkru kom eg til kunningjakonu minnar (hérna í bænum). Hún biður mig að segja sér, hvað eg sjái hjá sér. Eg sé hjá henni ungan pilt, sem eg lýsi fyrir henni. Hún segist varla skilja, að það sé sá piltur, sem sér detti í hug; þau hafi bæði verið unglingar, þegar hann dó. Hún tekur þá albúm með myndum; þar sýni eg henni myndina af þessum manni, sem eg sé hjá henni. Hún segir, að það sé rétti pilturinn. Hún biður mig að reyna að ná einhverju frá honum; sýnir hann mér þá ferðalag, þar sem hann er á einkar fallegum, gráum J
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.