Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 100

Morgunn - 01.06.1930, Page 100
94 MORGUNN Sauðholtsbakka, á þennan sama stað, sem eg sá okk- ur í sýninni, dettur hesturinn með mig, og eg fer aft- ur á bak úr söðlinum, og hangi föst á vinstri fæti. Hesturinn stóð hreyfingarlaus, svo mig sakaði ekki, enda komu systur mínar mér strax til hjálpar. Lækningafyrirbrigði. í fyrra sumar, 1928, sendi til mín maður í Yest- mannaeyjum, sem eg nefni P. E.; hann þjáðist mjög í höfðinu og fylgdi því krampi svo mikill, að það þurfti tvo menn til að halda honum. Hann var búinn að fara til Reykjavíkur og leita sér þar lækninga og láta taka mynd af höfðinu á sér, sem sýndi, eftir sögn læknis, bæði blóð og gröft á heilanum. Læknir lét hann fara heim eins og hann kom og sagðist ekkert geta fyrir hann gert, (að sögn P. E.). Þegar hann kom heim, lagðist hann alveg í rúmið og fór stöðugt versnandi, og hugði eng- inn honum líf. Nú sendir P. til mín og mælist til, að eg biðji Friðrik fyrir sig; og er eg svo heppin, að á meðan boðberinn er hjá mér, get eg náð sambandi við Friðrik og beðið hann fyrir P. Friðrik segist engar von- ir geta gefið, en hann skuli gera alt, sem hann geti, til að hjálpa honum. Það ríði á, að farið sé eftir þeim ráðleggingum, sem hann gefi síðar, ef alt hepnist. Það bregður strax við, að P. fer að líða betur, hann fékk eitt vægt krampakast eftir að eg bað fyrir hann, og hann segir, þegar hann vaknar af því kasti, að þetta sé það síðasta, sem hann fái — hann fann svo mikið nálægð Friðriks á meðan á kastinu stóð, og fanst hann geta talað við hann. Eftir þetta fór Friðrik að senda P- ráðleggingar í gegnum mig og sagði, að það yrði að reyna að vinna með sér, svo að hann gæti hjálpað. — Og nú fór að ganga bæði blóð og gröftur fram úr nefi og augum á P., svo mikið, að hann var nær blindur af greftri í þrjá daga. Eftir þann tíma fer batinn hröðum skrefum, svo að P. komst á fætur og fór að vinna eftir
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.