Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 119

Morgunn - 01.06.1930, Page 119
M 0 R GU N N 113 í fyrsta skifti, sem frú Larsen fór úr líkamanum, ^átti hún ekki fara út úr húsinu, sem hún bjó í. Síðar Sat hún farið að fara lengra og lengra frá heimili sínu, °% jafnvel í fjarlæg lönd á jörðinni. Komst hún þá að 1 >VL í hvaða ástandi margir eru fyrst eftir dauða sinn. Hvernig þeir lifa, hvað þeir gjöra og hvað þeir hugsa. Segir hún, að flestir framliðnir hafist að einhverju leyti fyrst í stað við í því umhverfi, sem þeir áttu heima jörðinni, þar til þeir fara til ]>ess staðar, sem þeir eiSa að dveljast í í öðrum heimi. Þó getur þetta stund- Ulþ staðið nokkuð lengi yfir, og því til sönnunar segir hún sögu af því, er hún fór til Hvíta hússins í Washing- bústaðar Bandaríkjaforseta. Porsetinn, sem þá hafði verið, var nýdáinn. Henni lek hugur á að sjá, ef unt væri, hvernig hann kynni við tlstand sitt, og fór ]>ví, næst er hún fór úr líkamanum, til orsetabústaðarins. En er þangað kom, varð hún mjög undrandi yfir því, að sjá ekki hinn nýdána, forseta þar, °ms 0g hún helzt átti von á, heldur sá hún einn af for- ^unum, sem var fyrir löngu dáinn, eða fyrir meira en Undrað árum. Henni virtist hann mjög höfðingleg- Ur ^aður, og var búningur hans all-gamaldags. Hann Var 1 stuttbuxum, silkisokkum og spennuskóm, og yfirleitt Var allur búningurinn eftir fremstu tízku ])ess tíma, er ann lifgi á. Hann sat þarna í einurri salnúm og talaði Vlð konu sína, sem sat þar hjá honum, einnig mjög ' Kl'autlega búin, og eftir tízku fyrri tíma. IJegar forsetinn varð var við frú Larsen þarna inni, ‘ið^ llann a hana, eins og honum væri heldur ami að því, a hún væri að koma þarna, en áður en varði þurfti c ún að gefa öðru gaum, en það var þá nýdáni forset- Inn> sem kom inn. Frá Larsen sá, að hann var mjög utan S18, og að hann myndi tæpast vita um þá breyting, ?ein orðið hafði, að hann ætti örðugt með að átta sig á ir anc11 Slnn, og að honum þætti undarlegt, að þessir gest- Væru þarna komnir, án þess að hann hefði boðið þeim. 8
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.