Morgunn - 01.06.1930, Side 119
M 0 R GU N N
113
í fyrsta skifti, sem frú Larsen fór úr líkamanum,
^átti hún ekki fara út úr húsinu, sem hún bjó í. Síðar
Sat hún farið að fara lengra og lengra frá heimili sínu,
°% jafnvel í fjarlæg lönd á jörðinni. Komst hún þá að
1 >VL í hvaða ástandi margir eru fyrst eftir dauða sinn.
Hvernig þeir lifa, hvað þeir gjöra og hvað þeir hugsa.
Segir hún, að flestir framliðnir hafist að einhverju
leyti fyrst í stað við í því umhverfi, sem þeir áttu heima
jörðinni, þar til þeir fara til ]>ess staðar, sem þeir
eiSa að dveljast í í öðrum heimi. Þó getur þetta stund-
Ulþ staðið nokkuð lengi yfir, og því til sönnunar segir
hún sögu af því, er hún fór til Hvíta hússins í Washing-
bústaðar Bandaríkjaforseta.
Porsetinn, sem þá hafði verið, var nýdáinn. Henni
lek hugur á að sjá, ef unt væri, hvernig hann kynni við
tlstand sitt, og fór ]>ví, næst er hún fór úr líkamanum, til
orsetabústaðarins. En er þangað kom, varð hún mjög
undrandi yfir því, að sjá ekki hinn nýdána, forseta þar,
°ms 0g hún helzt átti von á, heldur sá hún einn af for-
^unum, sem var fyrir löngu dáinn, eða fyrir meira en
Undrað árum. Henni virtist hann mjög höfðingleg-
Ur ^aður, og var búningur hans all-gamaldags. Hann
Var 1 stuttbuxum, silkisokkum og spennuskóm, og yfirleitt
Var allur búningurinn eftir fremstu tízku ])ess tíma, er
ann lifgi á. Hann sat þarna í einurri salnúm og talaði
Vlð konu sína, sem sat þar hjá honum, einnig mjög
' Kl'autlega búin, og eftir tízku fyrri tíma.
IJegar forsetinn varð var við frú Larsen þarna inni,
‘ið^ llann a hana, eins og honum væri heldur ami að því,
a hún væri að koma þarna, en áður en varði þurfti
c ún að gefa öðru gaum, en það var þá nýdáni forset-
Inn> sem kom inn. Frá Larsen sá, að hann var mjög utan
S18, og að hann myndi tæpast vita um þá breyting,
?ein orðið hafði, að hann ætti örðugt með að átta sig á
ir anc11 Slnn, og að honum þætti undarlegt, að þessir gest-
Væru þarna komnir, án þess að hann hefði boðið þeim.
8