Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 124

Morgunn - 01.06.1930, Side 124
118 M O R G U N N hafði þekt stúlkuna vel, og haft mætur á henni, og féll henni ])að þungt, er hún frétti lát hennar. Á einni af ferðum sínum, skömmu eftir dauða stúlkunnar, fanst frú Larsen eins og hún vera dregin af miklu afli í áttina að húsi því, er þessi stúlka hafði átt heima í. Er hún kom að húsinu, fór hún þangað inn, upp stigann og inn í herbergið, sem verið hafði svefnherbergi stú’.kunnar. Sér hún hana þ'á undir cins, þar sem hún lá á legubekk í herberginu. Stúlkan leit á hana og virtist þekkja hana, en gaf sig samt ekki að öðru leyti að henni. Frú Larsen varð þess fljótt vís, að hún var mjög niðurbeygð og sorgbitin. Hún fór þá til hennar, og fór að spyrja hana um, hvernig á því stæði, að hún væri svona hrygg í huga. Þegar stúlkan loks gat sagt henni frá því, sagði hún, að hún væri rétt í þessu að komast að raun um, að hún væri dáin. Og um leið rann upp fyrir henni það, sem hafði haft svona mikil áhrif á hana, sem sé, að lífið i öðrum heimi væri alls ekki líkt ])ví, sem hún hafði búist við, eða hafði trúað að það væri. Auk þess hafði hún ])egar orðið vör við það, bæði fyrir eigin reynslu, og af ])ví, sem hún hafði lært af öðrum framliðnum mönnum, sem þroskaðri voru, og hún hafði um það spurt, að hún væri illa undir ]>að búin, að fást við ]>au viðfangsefni, sem biðu hennar í ])essu lífi. Hún fann það, að einmitt þeir hæfileikar hennar, sem mestu varðaði fyrir framfarir sál- arinnar, voru minst þroskaðir hjá henni. Hún fann einnig, að nú stóð hún alveg ein, og átti að fara að lifa lífi, sem var svo strang-raunverulegt, að hver og einn beinlínis bar utan á sér, svo allir sáu, ná- kvæmlega hvernig andlegu hæfileikunum væri háttað, ]>ví að um það báru litirnir, sem frá henni streymdu, vitni. Ofan á alt ]>etta, sagðist hún nú líka geta séð, að allir vinir hennar á jörðinni hefðu verið henni óeinlægir. Þeir hefðu enga góða hugsun sent henni, eftir að hún fór frá þeim, og í beiskju sinni álasaði hún þeim að nokkru leyti fyrir ])að, hvernig ástand hennar væri, og
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.