Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 130

Morgunn - 01.06.1930, Side 130
124 MOKGUNN um, sem fullir eru af yndislegum blómum. Búningarnir eru þar ekki lengur eins og á jörðinni, og ljósblik þeirra, sem eiga þarna heima, er bjart og í mörgum fögrum litum. — Þriðja sviðinu segir hún að sé erfitt að lýsa, svo full- nægjandi sé, með þeim orðum, sem vér eigum yfir að ráða. Þeir, sem |>ar dvelja, eru orðnir ákaflega fullkomn- ir, enda komast ekki aðrir þangað, en þeir, sem náð hafa vissu, mjög háu, fullkomnunarstigi. Á þessu sviði eru heimkynni barnanna, sem deyja áður en þau hafa náð nokkrum þroska á jörðinni. Segir hún, að öll lítil börn flytjist þegar í stað á þriðja sviðið, og þau haldi þar á- fram að þroskast og vaxa, bæði andlega og líkamlega. Ánægjulegustu endurminningar sínar kveðst frú Larsen eiga frá veru sinni með börnunum í andaheiminum. Þarna búa ]>eir, sem leyst hafa þann mikla vanda, sem enn á svo langt í land að verða að veruleika á jörð- inni, sem sé alment bræðralag allra. Umhyggjan fyrir annara velferð er ]>ar komin i fullkomnunarástand, ])VÍ menn hafa þar gert sér Ijóst, að velferð eins ])eirra er jafnan og á að vera velferð ]>eirra allra. Þar er enginn lengur í vafa um fullkomið réttlæti tilverunnar, og ])að er frá þessu sviði, sem flestir leiðbeinendur og hjálpend- ur koma til þeirra staða á lægri sviðunum, sem ])örfin er fyrir hjálp ])eirra, og hennar er óskað. Það, sem hér hefir verið sagt frá, er lítilsháttar sýn- ishorn af ])eim frásögnum, sem þessi bók hefir inni að halda. Mér finst óhætt að gera ráð fyrir, að það sem frá er skýrt, muni í aðalatriðum vera rétt, enda kemur flest af því vel heim við ]>ær frásagnir, sem fengist hafa í gegnum miðla. Gæti ýmislegt af ])essu gefið tilefni til margskonar hugleiðinga, en til ])ess er ekki tækifæri nú. Það, sem meðal annars virðist mega álykta af þessum frásögnum, er hve lífið í öðrum heimi virðist vera í beinu áframhaldi af lífinu hérna megin. En ])ó þannig, að svo virðist sem matið á mörgum hlutum snúist alveg við,
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.