Morgunn - 01.06.1930, Side 139
MORGUNN
133
hans að verða lesöndum Morguns sæmilega kunnur. Stað-
reyndirnar, sem um sé spurt, séu undantekningar-atburðir,
sem sumum hafi þótt ómerkilegir og hégómlegir, en í
raun og veru hafi sannað það, að unt sé að fá samband
milli þeirra, sem að jafnaði eru ekki bundnir við efnið,
°S hinna, sem eru það“.
,,Mér og mörgum öðrum“, segir hann, ,,er
íröhnfin. verða |)að ijósara. og ljósara, að sam-
hand milli skynsemi gæddra vera er ekki bundið við
Venjulegar aðferðir, með rödd og skrift, símasambandi og
l'eim háttum öðrum, sem vér höfum fundið upp og notum
að öllum jafnaði. Vér höfum stundum firðhrifa-samband
hver við annan, og vér höfum samband við ]>á, er ekki
hafa lengur þá efniskendu vélar-parta, sem vér notum
Vehj ulega. Menn hafa orðið svo vanir því að nota efnið sem
millilið, að þeir geta ekki hugsað sér neina aðra aðferð.
vér höfum komist að raun um, að til eru aðrar aðferð-
ir- Staðreyndirnar, sem sanna þetta, verða menn að kynna
Ser vandlega og drekka þær í sig smátt cg smátt. Með
slíkri eftirgrenslan öðlumst vér smám saman ])á sann-
færing^ að framliðnir menn séu í raun og veru ekki ein-
ar»graðir frá oss. Vér erum ekki eins einangraðir í alheim-
lnum eins og vér gerum oss í hugarlund“.
Endurminningar »»Getum vér sannað, að endurminningin
°g skapgerð og skapgerðin lifi eftir dauðann?“ segir
ekki i heilanum. hann siðar í erindinu. ,,Vér verðum að
Sanna |,að með sálrænni reynslu. Með því að nota þau
Sambandstæki, sem við eiga — nokkuð líkt og þér gerið,
l)egar þér viljið síma fjarlægum vini — komist þér að
raun Um, að maðurinn, sem ])ér |>ektuð, er enn til, að hann
það, sem gerst hefir, að skapgerð hans er óbreytt.
h'hdurminningarnar og skapgerðin er þá ekki í heilanum.
^eilinn er gerður úr efni, verkfærið til þess að skrásetja
1>að, sem sagt er, verkfærið, sem gerir mönnum unt að
fala. Menn segja, að ])egar heilinn sé skemdur, þá sé hug-
Urihn skemdur. Hvernig vita ])eir, að hugurinn er skemd-