Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 139

Morgunn - 01.06.1930, Síða 139
MORGUNN 133 hans að verða lesöndum Morguns sæmilega kunnur. Stað- reyndirnar, sem um sé spurt, séu undantekningar-atburðir, sem sumum hafi þótt ómerkilegir og hégómlegir, en í raun og veru hafi sannað það, að unt sé að fá samband milli þeirra, sem að jafnaði eru ekki bundnir við efnið, °S hinna, sem eru það“. ,,Mér og mörgum öðrum“, segir hann, ,,er íröhnfin. verða |)að ijósara. og ljósara, að sam- hand milli skynsemi gæddra vera er ekki bundið við Venjulegar aðferðir, með rödd og skrift, símasambandi og l'eim háttum öðrum, sem vér höfum fundið upp og notum að öllum jafnaði. Vér höfum stundum firðhrifa-samband hver við annan, og vér höfum samband við ]>á, er ekki hafa lengur þá efniskendu vélar-parta, sem vér notum Vehj ulega. Menn hafa orðið svo vanir því að nota efnið sem millilið, að þeir geta ekki hugsað sér neina aðra aðferð. vér höfum komist að raun um, að til eru aðrar aðferð- ir- Staðreyndirnar, sem sanna þetta, verða menn að kynna Ser vandlega og drekka þær í sig smátt cg smátt. Með slíkri eftirgrenslan öðlumst vér smám saman ])á sann- færing^ að framliðnir menn séu í raun og veru ekki ein- ar»graðir frá oss. Vér erum ekki eins einangraðir í alheim- lnum eins og vér gerum oss í hugarlund“. Endurminningar »»Getum vér sannað, að endurminningin °g skapgerð og skapgerðin lifi eftir dauðann?“ segir ekki i heilanum. hann siðar í erindinu. ,,Vér verðum að Sanna |,að með sálrænni reynslu. Með því að nota þau Sambandstæki, sem við eiga — nokkuð líkt og þér gerið, l)egar þér viljið síma fjarlægum vini — komist þér að raun Um, að maðurinn, sem ])ér |>ektuð, er enn til, að hann það, sem gerst hefir, að skapgerð hans er óbreytt. h'hdurminningarnar og skapgerðin er þá ekki í heilanum. ^eilinn er gerður úr efni, verkfærið til þess að skrásetja 1>að, sem sagt er, verkfærið, sem gerir mönnum unt að fala. Menn segja, að ])egar heilinn sé skemdur, þá sé hug- Urihn skemdur. Hvernig vita ])eir, að hugurinn er skemd-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.