Morgunn - 01.06.1930, Side 140
134
M O R G U N N
ur? Er unt að skemma hugann með steinvölu? Heilann
má skemma með steinvölu; það er vélin, sem skemmist.
Vélin starfar ekki; það er ekki unt að leika á hljóðfærið;
en músíkin, skapgerðin, veruleikurinn hefir ekki farið
forgörðum. Annað hefir ekki gerst, en að þetta getur nú
ekki gert vart við sig.
Hvernig vér get- .,Eins er um dauðann. Hann veldur ]>ví,
um sannað frain- að hugurinn getur ekki gert vart við sig;
haldslífið. hann veldur því að minsta kosti, að hon-
um er ekki auðvelt að gera vart við sig. En til allrar
hamingju hafa menn komist að raun um, að þegar sér-
stök skilyrði eru til þess, ]>á getur samband haldist enn
við og við, svo að þeir, sem mist hafa áhald sitt, geta not-
að annað verkfæri; og með þeim hætti getum vér sann-
að, að framhaldslífið sé staðreynd. Vér komumst að raun
um, að persónuleikurinn og skaþgerðin og minnið lifa af
dauða líkamans". —
Aftan að sið 01iver Lodge bendir á ]>að, að hann
unum hafi nokkuð aftan að siðunum í þess-
ari rökfærslu sinni fyrir framhaldslífinu.
,,Eg hefi gert það af ásettu ráði“, segir hann. „Eg er að
reyna að gefa yður samfelda tilgátu um ósýnilegan heim“.
Rannsóknir hans allar hafa komið honum inn á þessa skoð-
un. Hann endar erindi sitt á þessum línum:
. „Eg ætla að reyna, áður en eg flyzt héð-
imyndanir. an> að Sanga, frá þessu efni með fyllri og
meira fullnægjandi hætti, ]>ví að eg hefi
lagt stund á það alla mína æfi, og eterinn er miklu veg-
legri í mínum augum, en eg býst við að hann sé í ykkar
augum. Þið haldið, að hann sé einhverjar ímyndanir, en
hann er það ekki. Hann ræður yfir starfsemi alls lífsins,
og ef það andlega og það fýsiska á altaf að vera saman
tengt, þá er það ]jar, sem vér verðum að leita að veruleik
og aðferð og mikilvægi þess, hvernig þetta tvent, sem
virðist svo sundurleitt, getur starfað saman. Vér munum
stig af stigi komast að raun um það, að efnið, sem oss