Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 140

Morgunn - 01.06.1930, Page 140
134 M O R G U N N ur? Er unt að skemma hugann með steinvölu? Heilann má skemma með steinvölu; það er vélin, sem skemmist. Vélin starfar ekki; það er ekki unt að leika á hljóðfærið; en músíkin, skapgerðin, veruleikurinn hefir ekki farið forgörðum. Annað hefir ekki gerst, en að þetta getur nú ekki gert vart við sig. Hvernig vér get- .,Eins er um dauðann. Hann veldur ]>ví, um sannað frain- að hugurinn getur ekki gert vart við sig; haldslífið. hann veldur því að minsta kosti, að hon- um er ekki auðvelt að gera vart við sig. En til allrar hamingju hafa menn komist að raun um, að þegar sér- stök skilyrði eru til þess, ]>á getur samband haldist enn við og við, svo að þeir, sem mist hafa áhald sitt, geta not- að annað verkfæri; og með þeim hætti getum vér sann- að, að framhaldslífið sé staðreynd. Vér komumst að raun um, að persónuleikurinn og skaþgerðin og minnið lifa af dauða líkamans". — Aftan að sið 01iver Lodge bendir á ]>að, að hann unum hafi nokkuð aftan að siðunum í þess- ari rökfærslu sinni fyrir framhaldslífinu. ,,Eg hefi gert það af ásettu ráði“, segir hann. „Eg er að reyna að gefa yður samfelda tilgátu um ósýnilegan heim“. Rannsóknir hans allar hafa komið honum inn á þessa skoð- un. Hann endar erindi sitt á þessum línum: . „Eg ætla að reyna, áður en eg flyzt héð- imyndanir. an> að Sanga, frá þessu efni með fyllri og meira fullnægjandi hætti, ]>ví að eg hefi lagt stund á það alla mína æfi, og eterinn er miklu veg- legri í mínum augum, en eg býst við að hann sé í ykkar augum. Þið haldið, að hann sé einhverjar ímyndanir, en hann er það ekki. Hann ræður yfir starfsemi alls lífsins, og ef það andlega og það fýsiska á altaf að vera saman tengt, þá er það ]jar, sem vér verðum að leita að veruleik og aðferð og mikilvægi þess, hvernig þetta tvent, sem virðist svo sundurleitt, getur starfað saman. Vér munum stig af stigi komast að raun um það, að efnið, sem oss
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.