Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Page 146

Morgunn - 01.06.1930, Page 146
140 M 0 R G U'N N . Ekki þótti honum þó mest vert um þetta, stólarnir aí l,v* er a fundinum gerðist. Fundarmenn urðu þess varir, að þung húsgögn voru á hreyfingu, og þegar kveikt var, gengu þeir úr skugga um, að þeim hafði ekki skjátlast í því efni. Á mitt borð- stofuborðið voru komnir tveir ]>ungir hægindastólar, og ]>eim hafði verið tildrað hvorum upp á annan. Og ofan á efri stólinn voru komnar afar dýrmætar postulíns ljósa- stikur. Hrúgan náði nærri því upp í loftið á stofunni. „Tvo lægna og gætna menn“, segir höf., „hefði þurft til þess að lyfta ])essum þungu stólum svona hátt, koma þeim upp yfir höfuð okkar, án þess að við yrðum þess vör, og setja ]>á hvorn upp á annan. Hvernig hafði þetta gerst? Jafnvel |)ó að miðillinn hefði verið laus, þá hefði hann ekki haft afl á að lyfta ])essum stólum. En eins og eg hefi sagt, héldu honum tveir sterkustu fund- armennirnir, vinir mínir, sem ekki gat komið til nokk- urra mála að gruna. Og jafnvel ]>ó að hann hefði haft hjálparmenn, ]>á hefðu þeir ekki getað ]>etta, allra sízt komið ljósastikunum fyrir uppi á hrúgunni. 01 , . ., Tessara frásagna höfundarins um fyrir- ur höfundarins. brlkrSl l>au, er hann hefir fengið, er ekki sérstaklega getið hér vegna fyrirbrigð- anna. Að slíku hafa svo ótal margir orðið vottar. En ]>ess er hér getið vegna þeirra athugasemda, sem höfund- urinn gerir við ]>að, er hann hefir fengið að sjá á þessum fundum. Hann kemst svo að orði: „Fram á þennan dagr er eg að hugsa um það, hvort þetta hafi alt saman ver- ið hugarburður, eða, ef svo hefir ekki verið, hvað það hafi þá verið. Um eitt er eg ekki í neinum vafa — að andar, eins og vér skiljum ]>að orð, hafi á engan hátt verið við þetta riðnir. Að hinu leytinu trúi eg ]>ví ekki, að þetta hafi verið nein svik; fremur hallast eg að þeirri skoðun, að einhver öfl, er vér ]>ekkjum ekki sem stend- ur, hafi losnað og framleitt fyrirbrigðin, og að ef til
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156

x

Morgunn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.