Morgunn - 01.06.1930, Síða 146
140
M 0 R G U'N N
. Ekki þótti honum þó mest vert um þetta,
stólarnir aí l,v* er a fundinum gerðist. Fundarmenn
urðu þess varir, að þung húsgögn voru á
hreyfingu, og þegar kveikt var, gengu þeir úr skugga
um, að þeim hafði ekki skjátlast í því efni. Á mitt borð-
stofuborðið voru komnir tveir ]>ungir hægindastólar, og
]>eim hafði verið tildrað hvorum upp á annan. Og ofan
á efri stólinn voru komnar afar dýrmætar postulíns ljósa-
stikur. Hrúgan náði nærri því upp í loftið á stofunni.
„Tvo lægna og gætna menn“, segir höf., „hefði þurft
til þess að lyfta ])essum þungu stólum svona hátt, koma
þeim upp yfir höfuð okkar, án þess að við yrðum þess
vör, og setja ]>á hvorn upp á annan. Hvernig hafði
þetta gerst? Jafnvel |)ó að miðillinn hefði verið laus, þá
hefði hann ekki haft afl á að lyfta ])essum stólum. En
eins og eg hefi sagt, héldu honum tveir sterkustu fund-
armennirnir, vinir mínir, sem ekki gat komið til nokk-
urra mála að gruna. Og jafnvel ]>ó að hann hefði haft
hjálparmenn, ]>á hefðu þeir ekki getað ]>etta, allra sízt
komið ljósastikunum fyrir uppi á hrúgunni.
01 , . ., Tessara frásagna höfundarins um fyrir-
ur höfundarins. brlkrSl l>au, er hann hefir fengið, er ekki
sérstaklega getið hér vegna fyrirbrigð-
anna. Að slíku hafa svo ótal margir orðið vottar. En
]>ess er hér getið vegna þeirra athugasemda, sem höfund-
urinn gerir við ]>að, er hann hefir fengið að sjá á þessum
fundum. Hann kemst svo að orði: „Fram á þennan dagr
er eg að hugsa um það, hvort þetta hafi alt saman ver-
ið hugarburður, eða, ef svo hefir ekki verið, hvað það
hafi þá verið. Um eitt er eg ekki í neinum vafa — að
andar, eins og vér skiljum ]>að orð, hafi á engan hátt
verið við þetta riðnir. Að hinu leytinu trúi eg ]>ví ekki,
að þetta hafi verið nein svik; fremur hallast eg að þeirri
skoðun, að einhver öfl, er vér ]>ekkjum ekki sem stend-
ur, hafi losnað og framleitt fyrirbrigðin, og að ef til