Morgunn - 01.06.1930, Side 147
MORGUNN
141
Hleypidómarnir.
Vill hafi þau átt sinn verulega uppruna í hugum vorum,
e« hafi samt sem áður verið sönn fyrirbrigði“.
Þetta er eitt af þeim mörgu, mjög skýru,
dæmum, sem komið hafa fyrir almenn-
ing's augu, um ]>að, hve megnir hleypidómarnir hafa ver-
ið í hugum manna gegn spíritismanum. Um það eitt er
hann ekki í neinum vafa, að ,,andar“ hafi ekki verið
við þetta riðnir. Af hverju veit hann ]>að? Hann getur
ekki vitað ])að af neinu öðru en því, að hann getur ekki
hugsað sér ]>að. I engri annari grein þekkingarinnar
^undi vera talið sæmilegt að álvkta og fullyrða svo fljót-
fmrnislega og röksemdalaust.
Svo fjarri er það hug hans, að hér geti verið að
tefla um nein áhrif frá öðrum heimi, að heldur þykir
konum líklegra, að alt kunni að hafa verið hugarburður
einn — meðal annars þetta, að hann hafi, ásamt öðrum
fundarmönnum séð tvær fallegu stúlkurnar og að hann
°g aðrir hafi séð stólana uppi á borðinu. Ef alt þetta
fólk hefir alt í einu orðið svo haldið af hugarburði ein-
Urn. þá fer að verða nokkuð hæpið yfirleitt að reiða sig
u vitnisburð mannlegra skynjana. Auðsjáanlega ]>ykir
líka ]>etta vera óaðgengileg skýring.
__ Þess vegna vindur hann sér yfir í hina
ekt öfi. skýringuna, að ]>að séu einhver ó])ekt öfl,
Sem valdið hafi fyrirbrigðunum. Það er einstaklega auð-
velt og hentugt að grípa til ,,óþektra afla“, sem alt geta
Sert. Hitt er annað mál, hve vísindalegt það er. Víst er
Uttl l:aC, að vér þekkjum engin „öfl“, er geti framleitt
kfandi, skynsemi gæddar mannverur, sem alt í einu verða
^ °g hjaðna svo niður og sýnast verða að engu jafn-
skiótlega. Mörgum finst lítill vísindabragur á ]>ví að gera
ráð fyrjr siíkum „öflum“ til skýringar á ótvíræðum at-
burðum.