Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Síða 147

Morgunn - 01.06.1930, Síða 147
MORGUNN 141 Hleypidómarnir. Vill hafi þau átt sinn verulega uppruna í hugum vorum, e« hafi samt sem áður verið sönn fyrirbrigði“. Þetta er eitt af þeim mörgu, mjög skýru, dæmum, sem komið hafa fyrir almenn- ing's augu, um ]>að, hve megnir hleypidómarnir hafa ver- ið í hugum manna gegn spíritismanum. Um það eitt er hann ekki í neinum vafa, að ,,andar“ hafi ekki verið við þetta riðnir. Af hverju veit hann ]>að? Hann getur ekki vitað ])að af neinu öðru en því, að hann getur ekki hugsað sér ]>að. I engri annari grein þekkingarinnar ^undi vera talið sæmilegt að álvkta og fullyrða svo fljót- fmrnislega og röksemdalaust. Svo fjarri er það hug hans, að hér geti verið að tefla um nein áhrif frá öðrum heimi, að heldur þykir konum líklegra, að alt kunni að hafa verið hugarburður einn — meðal annars þetta, að hann hafi, ásamt öðrum fundarmönnum séð tvær fallegu stúlkurnar og að hann °g aðrir hafi séð stólana uppi á borðinu. Ef alt þetta fólk hefir alt í einu orðið svo haldið af hugarburði ein- Urn. þá fer að verða nokkuð hæpið yfirleitt að reiða sig u vitnisburð mannlegra skynjana. Auðsjáanlega ]>ykir líka ]>etta vera óaðgengileg skýring. __ Þess vegna vindur hann sér yfir í hina ekt öfi. skýringuna, að ]>að séu einhver ó])ekt öfl, Sem valdið hafi fyrirbrigðunum. Það er einstaklega auð- velt og hentugt að grípa til ,,óþektra afla“, sem alt geta Sert. Hitt er annað mál, hve vísindalegt það er. Víst er Uttl l:aC, að vér þekkjum engin „öfl“, er geti framleitt kfandi, skynsemi gæddar mannverur, sem alt í einu verða ^ °g hjaðna svo niður og sýnast verða að engu jafn- skiótlega. Mörgum finst lítill vísindabragur á ]>ví að gera ráð fyrjr siíkum „öflum“ til skýringar á ótvíræðum at- burðum.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156

x

Morgunn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.