Morgunn


Morgunn - 01.06.1930, Side 148

Morgunn - 01.06.1930, Side 148
142 M 0 R G U N N Frú Tweedale Mér dettur í hug að minnast hér á enn sannfærðist um eitt miðilsfyrirbrigði, af því að það er flutnings-fyrir- svo fágætt, hvernig það kemur. — Mrs. brigði. Tweedale, sú er hr. Halldór Jónasson skýr- ir frá í erindi því, sem prentað er hér í heftinu, er sögu- maður. Hún hafði sótt 29 tilraunafundi, áður en hún sannfærðist um fyrirbrigðin. Sumir fundirnir höfðu ver- ið nærri því sannfærandi, en alt af hafði verið um eitt- hvað að tefla, sem olli því, að hún taldi sig ekki hafa gengið algerlega úr skugga um, að hún væri engum brögð- um beitt. En á 30. fundinum sannfærðist hún. Hún fór einn sumardagsmorgun að finna gamlan mann í London. Henni var vísað inn í lítið, sólríkt her- bergi á 1. lofti. Þar var hvorki gólfdúkur né gluggatjöld, né gluggablæjur, og það vissi fram að strætinu. Hús- búnaður var óvandað, dúklaust furuborð, í miðju her- berginu, og átta óvandaðir furustólar, sem raðað var fram með veggjunum. Ekkert var í herberginu til prýði, jafnvel ekki klukka. Og Mrs. Tweedale var í fyrstu ein ]>arna inni. Bráðlega kom inn gamall maður. Hann var alveg eins og fólk er flest, og hann spurði kurteislega, hvers frúin óskaði. Hún kvað sér hafa skilist svo, sem hann hefði sál- ræna hæfileika, og sig langaði til að sjá einhver merki ]>eirra. Hann svaraði brosandi, að hann tæki 2 shillings og sex pence fyrir stundarfjórðunginn; hún skyldi segja til, hvert fyrirbrigði hún óskaði að fá, og þá skyldi hann gera það, sem hann gæti. Hún komst í fyrstu í ráða- leysi og leit kringum sig á nakta veggina, til þess að láta sér detta eitthvað í hug. Þár var ekki svo mikið sem nokkur Ijósmynd. Þá kom alt í einu hugsun, sem hún kannast við, að hafi verið fremur bjánaleg. Hún bað hann um að láta þá fjóra stólana, sem voru beint á móti henni, flytjast yfir gólfið og upp á borðið. Karlinn dró þá sinn stól fast að stólnum, sem hún sat á, og bað hana að rétta sér höndina. Hún tók af sér hanzkann og gerði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.