Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Síða 28

Frjáls verslun - 01.02.2001, Síða 28
FORSÍÐUGREIN TVÍKEPPNI í VIÐSKIPTALÍFINU Umbúðamiðstöðin og Kassagerðin Umbúðamiðstöðin og Kassa- gerðin, sem hafa verið keppinautar um árabil í prentun á pappa- kassa, öskjur og umbúðir, eða pappa almennt, sameinuðust síðasta haust í eitt fyrirtætó. Nýja fyrirtætóð hefur fengið naJhið NPS Um- búðalausnir og er það eina á sínu sviði hérlendis en hins vegar í mik- illi samkeppni við erlend fyrirtætó. VÍS, Sjóvá-Almennar og Tryggingamiðstöðin Á trygginga- markaðnum eru þrjú tryggingafélög afgerandi stærst, VIS, Sjóvá-Almennar og Tryggingamiðstöðin, og er forysta þeirra mikil. Þó má nefna fleiri félög á markaðnum, eins og Islenska endurtryggingu og líftryggingafélögin Sameinaða líftrygg- ingafélagið, Líftryggingafélag íslands og Alþjóða líftrygginga- félagið. Helsta breytingin á líftryggingamarkaðnum er sú að þar hafa bankar komið meira við sögu en áður. Stóra bomban féll auðvitað snemma árs 1997 þegar Landsbankinn keypti helminginn í VÍS og Líftryggingafélagi Islands, Lífís. Ári síðar svöruðu Sjóvá-Almennar og Tryggingamiðstöðin fyrir sig með því að selja Islandsbanka, Búnaðarbanka og fimm lífeyr- issjóðum 60% í Samlífi, Sameinaða líftryggingafélaginu. Síðasti stóri samruninn á tryggingamarkaðnum var samruni Trygg- ingamiðstöðvarinnar og Tryggingar undir lok ársins 1998. En stærstu breytingarnar á tryggingamarkaðnum urðu undir lok níunda áratugarins þegar Sjóvá og Almennar tryggingar voru sameinaðar og Samvinnutryggingar og Brunabótafélag Is- lands. Þrátt fyrir að FIB, Félag íslenskra bifreiðaeigenda, hafi reynt að brjóta markað bílatrygginga upp með þvi að bjóða tryggingar frá erlendum tryggingafélögum hefur það ekki haggað stöðu stóru tryggingafélaganna þriggja og frá því í október sl. hefur FÍB ekki boðið tryggingar erlendra tryggingafélaga. Um tíma reyndi sænska félagið Skandia fyrir sér á íslenskum tryggingamarkaði en hvarf síðan á brott eftir nokkurn taprekstur. íslandsbanki, Landsbanki og Búnaðarbanki Véruleg samþjöpp- un banka varð hérlendis þegar Islandsbantó tók til starfa í upp- hafi ársins 1990 með samruna fjögurra banka, Iðnaðar-, Verslun- ar-, Alþýðu- og Útvegsbankans. Næsta stóra hreyfingin varð með stofnun FBA og Nýsköpunarsjóðs atvinnulifsins í byijun ársins 1998 með samruna þriggja stórra fjárfestingarsjóða, Fiskveiða-, Iðnlána- og Iðnþróunarsjóðs. Eignir þessara sjóða runnu inn í FBA og Nýsköpunarsjóð atvinnulífsins Síðan var FBA einka- væddur og sameinaðist hann íslandsbanka í kjölfarið á miðju síð- asta ári. í öDu taH um þríkeppni á bankamarkaðnum er ektó hægt að horfa fram hjá því að hátt í þijátíu sparisjóðir eru starfandi á landinu og veita bönkunum harða keppni. Kaupþing er orðið allt annað og stærra Ijármálafyrirtæki en það var fyrir aðeins nokkrum árum. Loks eiga fyrirtætó á íslandi miklu auðveldara með að fá lán beint frá erlendum bönkum. Þess má geta að Sam- keppnisráð hafiiaði sameiningu Landsbankans og Búnaðarbank- ans skömmu fyrir áramót og taldi að sHkur bantó yrði ráðandi, sérstaklega á innlánssviðinu, á flármálamarkaðnum. Ýmsir markaðir Áfram væri hægt að nefna nokkra markaði og at- vinnugreinar þar sem keppnin stendur fyrst og fremst á miDi tveggja eða þriggja stórra fyrirtækja þótt nokkur smáfyrirtætó séu Mka í bar- áttunni. Ymsir hafa bent á að tveir stórir verslanakjarnar verði í eld- linunni á næstn árum, í Kringlunni og Smáranum, og á miDi þeirra verði hörð keppni. Á markaði öryggisfyrirtækja eru tvö langstærst Securitas og Vari, en Öryggismiðstöðin er einnig á þessum markaði. Á sælgætismarkaðnum er Nói-Síríus langstærsta fyrirtætóð ásamt Góu. Móna og Freyja veita þeim þó harða samkeppni ásamt irinflytj- endum á sælgæti. BDaumboðum heíúr heldur fækkað á síðustu tíu árum en þar er þó engan veginn hægt að tala um tvíkeppni. Á tölvumarkaðnum eru sex fyrirtæki langstærst, Tæknival, Opin kerfi, Nýheiji, EJS, Skýrr og ACO, en jalhframt eru þar ótal hugbúnaðarfyrirtæki. Þess má geta að Opin kerfi eiga meirihlut- ann í Skýrr og stóran hlut í TæknivaD, ACO og Teymi. Tvær skoðunarstöðvar bifreiða keppa sín á miDi, þ.e. Frumheiji (áður gamla BifreiðaefdrDtið) og Aðalskoðun. Þótt endurskoðendur séu fjölmargir í landinu og stofurnar margar eru þijár þeirra langstærstar, Deloitte & Touche, KPMG og Pricewaterhou- seCoopers. Á markaði húsgagna hefiir orðið verulega samþjöppun á und- anförnum árum, Ikea, Habitat, Penninn-GKS ogÁ Guðmundsson eru áberandi stærst Á markaði bóksala hefur orðið veruleg sam- þjöppun. Þar munar mest um að Penninn á bæði Eymundsson og Griffil. Samkeppni er þó enn mikil því margar smáar bókaverslanir eru á höfuðborgarsvæðinu og sömuleiðis hefur sala ritfanga og bóka færst inn í stórmarkaðina, bækurnar þó fyrst og fremst á aðal- sölutíma þeirra fyrir jólin. Tvær ferðaskrifstofúr, Ferðaskrifstofa Is- lands, sem rekur m.a. Úrval-Útsýn og Plúsferðir, og Samvinnu- ferðir-Landsýn eru langstærstar á markaði ferðaskrifstofa. Og hefur mörgum þótt sem um tvíkeppni þeirra væri að ræða. Fleiri ferðaskrifstofur eru þó á markaðnum og hafa látið að sér kveða, eins og Heimsferðir, Terra-Nova og Ferðaskrifstofa Reykjavíkur. Þá má minna á að nýlega var ferðaskrifstofan Sól stofiiuð. Yfir tíll þúsund fyrirtæki Á íslandi eru yfir tíu þúsund fyrirtæki skráð með starfsemi. Ljóst er að þau skipta ekki mörgum hundruðum sem eru ráðandi á helstu mörkuðum. Langflest fyrirtæki á íslandi eru því mjög lítil og stofnuð í kringum ein- yrkja. En stöldrum við. Oft geta slík fyrirtæki orðið sproti að einhveiju stærra og meira - sofni risarnir á verðinum. SH 28
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.