Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 32

Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 32
Fasteignaviðskiþti Sigurjóns Sighvatssonar á Islandi hófust þegar fasteignaverðið var mun lægra en nú er. A þeim tíma sem liðinn er hefur hann keyþt allnokkrar fasteignir á höfuðborgarsvœðinu, eyjur, jarðir og heilan fjörð. Mynd: Björn Blöndal Sigurður Gísli Pálmason er fluttur með jjölskylduna til Kaliforníu í Bandaríkjunum. Um fjárfestingar hans á Islandi sér fasteignafélagið Þyrþing sem kauþir húsnæði og leigir út til langs tíma. Mynd: Geir Olafsson Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og Sigurður Gísli Pálmason athafnamaður eru svilar, þeir búa báðir með fjölskyldum sínum í Kaliforníu / og hafa átt í miklum fasteignaviðskiptum á Islandi síðustu misseri, hvor með sínum hætti. Frjáls verslun hefur kortlagt fasteignaviðskipti peirra. Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson eir eru svilar, kvæntir dætrum Þóris Jónssonar, fv. eiganda Þ. Jónssonar, Ford-umboðsins, og búa með fjölskyldum sín- um nálægt hvor öðrum í Bandaríkjunum, annar í Brentwood, rétt vestan við Hollywood, Mekka kvikmyndaiðnað- arins, og hinn í Santa Monica. Eiginkona Siguijóns Sighvatssonar er Sigríður Jóna Þórisdóttir, sérkennari fyrir heyrnarskerta. Hún lauk nýlega meistaranámi í klínískri sálarfræði og starfar nú sem sálfræðingur við stofnuninaTTie California Counseling Clinic. Þau eiga tvö börn, Þóri Snæ, 27 ára kvikmyndagerðarmann, og Sigur- borgu Hönnu, 6 ára. Systir Sigriðar Jónu heitir Guðmunda Helen og er klæðskeri. Hún er eiginkona Sigurðar Gísla Pálmasonar og eiga þau tvo syni, Jón Felix, 14 ára, og Gísla Pálma, 9 ára. Til við- Sögufrægar jarðir Laugarbrekka telst vera landnámsjörð og er hið forna ból Bárðar Snæfellsáss. Þar var kirkjustaður fram á síðustu öld. Af öðrum jarðakaupum í fyrra má nefna kaup Sigurjóns á Dröngum á Skógarströnd. Að Dröngum féllu synir Þorgests á Breiðabólstað fyrir Eiríki rauða. Þau víg urðu upphaf Grænlandsbyggðar frá íslandi. 32
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108

x

Frjáls verslun

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.