Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 32
Fasteignaviðskiþti Sigurjóns Sighvatssonar á Islandi hófust þegar
fasteignaverðið var mun lægra en nú er. A þeim tíma sem liðinn er
hefur hann keyþt allnokkrar fasteignir á höfuðborgarsvœðinu, eyjur,
jarðir og heilan fjörð. Mynd: Björn Blöndal
Sigurður Gísli Pálmason er fluttur með jjölskylduna til Kaliforníu í
Bandaríkjunum. Um fjárfestingar hans á Islandi sér fasteignafélagið
Þyrþing sem kauþir húsnæði og leigir út til langs tíma.
Mynd: Geir Olafsson
Sigurjón Sighvatsson kvikmyndaframleiðandi og
Sigurður Gísli Pálmason athafnamaður eru svilar,
þeir búa báðir með fjölskyldum sínum í Kaliforníu
/
og hafa átt í miklum fasteignaviðskiptum á Islandi
síðustu misseri, hvor með sínum hætti. Frjáls
verslun hefur kortlagt fasteignaviðskipti peirra.
Eftir Guðrúnu Helgu Sigurðardóttur Myndir: Geir Olafsson
eir eru svilar, kvæntir dætrum Þóris Jónssonar, fv. eiganda
Þ. Jónssonar, Ford-umboðsins, og búa með fjölskyldum sín-
um nálægt hvor öðrum í Bandaríkjunum, annar í
Brentwood, rétt vestan við Hollywood, Mekka kvikmyndaiðnað-
arins, og hinn í Santa Monica. Eiginkona Siguijóns Sighvatssonar
er Sigríður Jóna Þórisdóttir, sérkennari fyrir heyrnarskerta. Hún
lauk nýlega meistaranámi í klínískri sálarfræði og starfar nú sem
sálfræðingur við stofnuninaTTie California Counseling Clinic. Þau
eiga tvö börn, Þóri Snæ, 27 ára kvikmyndagerðarmann, og Sigur-
borgu Hönnu, 6 ára. Systir Sigriðar Jónu heitir Guðmunda Helen
og er klæðskeri. Hún er eiginkona Sigurðar Gísla Pálmasonar og
eiga þau tvo syni, Jón Felix, 14 ára, og Gísla Pálma, 9 ára. Til við-
Sögufrægar jarðir
Laugarbrekka telst vera landnámsjörð og er hið forna ból Bárðar Snæfellsáss. Þar var
kirkjustaður fram á síðustu öld. Af öðrum jarðakaupum í fyrra má nefna kaup Sigurjóns á
Dröngum á Skógarströnd. Að Dröngum féllu synir Þorgests á Breiðabólstað fyrir Eiríki rauða.
Þau víg urðu upphaf Grænlandsbyggðar frá íslandi.
32