Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Síða 36

Frjáls verslun - 01.02.2001, Síða 36
SVILARNIR í KflLIFORNÍU Sigurjón á gamla Landsbankahúsið á Seyðisfirði auk þess sem hann á heilan fjörð, Hellisjjörð, á Austfjörðum. ýmsar kenningar eru á lofti. Hann er sagður hafa lýst því yfir að hann hyggist byggja upp ferðaþjónustu á Snæfellsnesi, reisa þar sögu- og menningarsetur, gera golfvöll og standa hugsan- lega fyrir hótelstarfsemi, en ekki hefur tekist að fá það staðfest. Ef rétt reynist er ljóst að ekki verður hugað að því fýrr en í fyrsta lagi síðla á þessu ári þar sem Siguijón verður afar upp- tekinn við framleiðslu kvikmyndarinnar K 19: The Widowma- ker, með Harrison Ford í aðalhlutverki, fram á haust en sú mynd er einmitt að hluta til tekin í Halifax og Nova Scotia. Það er þó ljóst að viðskipti hans eru hreint alls ekki út í bláinn, þvert á móti er þar um ffamtíðarfjárfestingar að ræða. Fast- eignirnar eru allar frábærlega staðsettar, Sjónvarpshúsið með sínum viðbótarbyggingarrétti er t.d. á besta stað í bænum. Byggingin þarfnaðist viðgerðar, sem þegar hefur farið fram, og má búast við að verðgildi eignarinnar hafi aukist í samræmi við það. Hvað eyjarnar og jarðirnar varðar þá eru þær í litilli fjar- lægð frá Reykjavík, þjóðgarður er á næsta leyti og náttúrufeg- urðin einstök. Siguijón ku sjáifur segja fátt um fýrirætlanir sínar og telja sum- ir heimildarmenn Fijálsrar verslunar að skýringin sé einfaldlega sú að hann lifi og hrærist úti í hinum stóra heimi þar sem fast- eignir og jarðir eru seldar dýru verði, lítil íbúð miðsvæðis í London kosti Ld. um 80 milljónir króna. Það sé því lítið mál að kaupa nokkrar jarðir á Islandi. Siguijón sé einfaldlega að safha jörðum, svipað og aðrir safna málverkum og frímerkjum. 33 Sigurður Efsli Pálmason athafnamaður: Gamansemi verður gullmoli Fasteignafélagið Þyrping hf. var stofnað árið 1991 til að halda utan um eignir Hofsflölskyldunnar í Kringlunni. Nokkrum árum síðar, eða árið 1997, varð til Eignarhaldsfélagið Kringlan, sem var að hluta til í eigu sömu aðila og Þyrping en einnig í eigu þeirra sem höfðu verið eigendur að Borgarkringl- unni. Eignarhaldsfélagið Kringlan stóð fyrir byggingu á tengi- byggingunni milli Kringlunnar upphaflegu og Borgarkringl- unnar, sem eitt sinn hét. I fyrra runnu svo saman félögin tvö, Eignarhaldsfélagið Kringlan og Þyrping, í eitt félag undir nafni Þyrpingar sem á eignir að andvirði um 11 milljarða króna. Velta fyrirtækisins nemur tæpum 1,5 milljörðum króna. Þyrping er yfir 75 % í eigu Hofsfjölskyldunnar. Systkinin Sigurður Gísli, Jón, Lilja og Ingibjörg Pálmabörn eiga um 15 prósent hvert, og móðir þeirra, Jónína Sigríður Gísladóttir, á svipaðan hlut. Is- landsbanki-FBA á um 7 prósent og svo eiga um 80 eigendur verslunarhúsnæðis í Kringlunni afganginn. Starfsemi Þyrpingar skiptist í tvennt, annars vegar er eignar- hald, rekstur og kaup á húsnæði sem þegar er í rekstri, eins og áður hefur verið greint frá. Þegar Þyrping kaupir slíka fasteign er verið að losa seljandann, í flestum tilfellum fyrirtæki, undan þvi að eiga fasteignina og bera kostnað af henni. Viðkomandi seljandi fær þá andvirði fasteignarinnar til að nota í rekstur sinn. En margir hljóta að spyija sig að því hvernig Þyrping hagnast á viðskiptunum. Talið er að um örugg og áhættulítil viðskipti sé að ræða þegar fasteign skiptir um eiganda og tryggt sé að mán- aðarlegar leigutekjur skili sér í kassann. Lægri ávöxtunarkröfur eru gerðar í faglegum fasteignarekstri en í áhættusamari rekstri, áhættan er jú minni. Markmiðið er að reka fasteignirn- ar á hagkvæmari hátt, með td. reglulegu viðhaldi, en þegar fast- eignirnar eru í eigu fyrirtækjanna sjálfra. Á110 þúsund fermetra Þyrping á í dag fasteignir sem eru yfir 110 þúsund fermetrar að flatarmáli, þar af eru um 70 prósent af Kringlunni. Aðrar stórar fasteignir eru Hótel Esja, Hótel Loftleið- ir, margar af fasteignunum sem hýsa verslanir Baugs, bæði á höf- uðborgarsvæðinu og úti á landi, einnig húsnæði Ikea í Holtagörð- um í Reykjavík, verslunarmiðstöðin í Spöng í Borgarholti, þar sem um þessar mundir er verið að byggja heilsugæslustöð, þijár Gullið í Grímsnesinu Gamansemin með Kerið hefur reynst gullmoli. í dag er verð á landi á þessum slóðum á bullandi uppleið og munu þremenningarnir verja þar fé og fyrirhöfn í sumar til að bæta umhverfið. Ekki rísa þar neinar byggingar. 36
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.