Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 46

Frjáls verslun - 01.02.2001, Qupperneq 46
Fulltrúar nýrra eigenda Securitas en Gilding, Kauþþing og þrír stjórnendur Securitas keyþtu fyrirtœkib á dögunum. Frá vinstrí: Guðmundur Arason framkvæmdastjóri, Arni Guðmundsson ogPálmar Þórisson, allirfrá Securitas, Þórður Magnússon, stjórnarformaður Gildingar, ogÁr- mann Þorvaldsson frá Kauþþingi. var upp í íbúðum og gekk út á að íbúar báru á sér þráðlausan hnapp til að þrýsta á kæmi eitthvað upp á. Það var svo árið 1998 að Jóhann Oli fjárfesti að einhveiju ráði í Lyfjaverslun íslands, en Lyfjaverslunin var einkavædd árið 1994, og hefur verið með yfir 14% hlut í fyrirtækinu. Áberandi i íslenska útvarpsfélaginu Þrátt fyrir að eiga Secur- itas og flárfesta í heilsugeiranum hefur engin fjárfesting kom- ið Jóhanni Ola eins oft í viðskiptafréttir á íslandi og fjárfesting hans í Islenska útvarpsfélaginu, Stöð 2. Þar var hann um tíma með allra stærstu hluthöfum og var þar í hópi með Bolla Krist- inssyni í Sautján. Þar gerðu þeir fræga hallarbyltingu í apríl 1992 og mynduðu sama ár nýjan meirihluta með Áramóta- hópnum sáluga sem í voru fýrirtæki eins og Hekla, Yífilfell, Hagkaup og fleiri. Þessi meirihluti Jóhanns Óla og fleiri varð síðar að minnihluta sem var keyptur út á vormánuðum árið 1995 á um 1 milljarð króna - sem frægt varð - af Jóni Ólafssyni, Skífunni, Siguijóni Sighvatssyni og fleirum. Ennfremur skal á það minnt að Jóhann Óli hefur um árabil verið umboðsaðili ítalska risafýrirtækisins Pirelli hér á landi, en iýrirtækið fram- leiðir meðal annars rafmagnskapla af öllum stærðum og gerð- um, t.d. sæstrengi. Forráðamenn þess komu raunar hingað til lands íýrir um níu árum og kynntu íslenskum ráðamönnum sæstreng sem hægt yrði að leggja á milli Islands og Evrópu og „stinga þannig Islandi í sam- band við Evrópu". Umræðan um hugsanlega rafmagnssölu Islendinga til Evrópu í gegnum sæstreng var mjög til umræðu á sínum tíma. Býr á Englandi Afar lítið hef- ur farið íýrir Jóhanni Óla í ís- lensku viðskiptalífi á undan- förnum árum. Hann hefur búið erlendis ásamt fjölskyldu sinni frá árinu 1996, bæði á Gíbraltar og í Englandi, í Kent. I fýrstu munu stundirnar hafa verið fleiri á Gíbraltar en í seinni tíð hefur hann fýrst og fremst búið í Bret- landi. Æskuvinur hans, Hannes Guðmundsson, hefur um ára- bil annast daglegan rekstur Securitas og verið framkvæmda- stjóri þess fýrirtækis á meðan Jóhann Óli hefur einbeitt sér að erlendum verkefnum og fiárfestingum. 12milljarðasamningurumSóltún Með sölunni á Securitas á dögunum hverfur Hannes Guðmundsson frá fýrirtækinu ásamt Jóhanni Óla. Spurningin er núna hvaða hlutverk Jóhann Óli ætlar Hannesi í heilsugeiranum sem hann veðjar nú svo á. Hannes er ekki á leiðinni til útlanda en fullyrt er að hann muni meðal annars tengjast ijárfestingu Jóhanns Óla í fýrirtækinu Öldungi, sem er m.a. í eigu íslenskra aðalverktaka, Frumafls Qóhanns Óla) og fleiri. Öldungur hf. hefur gert 12 milljarða samning við ríkið um byggingu og rekstur sjúkraheimilisins Sóltúns sem núna er verið að reisa við samnefnda götu, eða á svæðinu sem afmarkast af Sóltúni, Nóatúni og Miðtúni. Þótt Jóhann Óli veðji fyrst og fremst á heilsugeirann á ís- landi nú þá hófst viðskiptaævintýri hans með stofnun Securitas vorið 1979 til að framfleyta fjölskyldu sinni með fýrirhuguðu lögfræðinámi þá um haustið. „Þetta byrjaði á því að ég hafði fýrir ijögurra manna fjölskyldu að sjá og var í námi. Þegar fram- haldsnám blasti við ákvað ég að stofna lítið öryggisgæslufyrir- tæki til að fá sumarvinnu og tekjur með náminu," sagði Jó- hann Óli í yfirgripsmiklu við- tali við Frjálsa verslun vorið 1992. Framhaldið þekkja allir. Ekkert varð af lögfræðináminu en Securitas skaut rótum. SQ Hannes Guðmundsson, fram- Íkvæmdastjóri Securitastil margra ára, ernúna hætturhjá Securitasen m..n áfram vinna iTieð Jóhanni Ola. 46
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108

x

Frjáls verslun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.