Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 60

Frjáls verslun - 01.02.2001, Side 60
Birna B. Berndsen, Asa Hreggviðsdóttir og Lára B. Pétursdóttir, eigendur Congress Reykjavík - ráðstefnuþjónustu. FV-Myndir: Geir Olafsson ær Lára B. Pétursdóttir, Ása Hreggviðsdóttir og Birna B. Berndsen hafa yfir þiggja ára- tuga reynslu af því að skipuleggja fundi, ráðstefnur og þing. I fyrra stofnuðu þær sitt eigið fyrirtæki á þessu sviði, Congress Reykjavík - ráðstefnuþjónustu. Þær segja sjálfar að styrkur þeirra liggi fyrst og fremst í að skipuleggja fagráðstefa- ur, fyrirtækjafundi og verkefai á op- inberum vettvangi. Lára er fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins. Ráð- stefauhald er vaxandi atvinnugrein á Islandi. Fjöldi ráðstefaugesta sem kom til Islands í fyrra jókst um 30% og námu þeir um 6% af öllum erlendum ferðamönn- um sem komu til landsins. Áður en þær stofauðu Congress Reykjavik - ráðstefauþjón- ustu unnu þær í ráðstefnudeild Ferðaskrifstofu Islands. Lára var deildarstjóri ráðstefnudeildarinnar, þar sem hún hafði m.a. umsjón með um 570 verkefnum með samanlagt yfir 60 þúsund þátttakendum, þar á meðal mörgum af stærstu og viða- mestu ráðstefaum sem haldnar hafa verið hér á landi. Ása var verkefais- stjóri í ráðstefaudeildinni og sinnti skipulagningu og framkvæmd ráð- stefaa, funda og þinga en áður starf- aði hún sem þjónustu- og starfs- mannastjóri Háskólabíós. Birna var einnig verkefaisstjóri í ráðstefaudeildinni og þar á undan að- stoðarmaður þjóðgarðsvarðar Þjóðgarðsins í Skaftafelli. Með samning við Congrex Holding „Okkur fannst vanta Með yfir þriggja áratuga reynslu af ráðstefnuþjónustu tóku þœr sig til á síðastliðnu ári og stofnuðu fyrirtækið Congress Reykjavík - ráðstefnuþjón- ustu sem einbeitir sér að skiþulagn- ingu fagráðstefna, fyrirtækjafunda og verkefna á oþinberum vettvangi. Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson 60
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108

x

Frjáls verslun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.