Frjáls verslun - 01.02.2001, Blaðsíða 60
Birna B. Berndsen, Asa Hreggviðsdóttir og Lára B. Pétursdóttir, eigendur Congress Reykjavík - ráðstefnuþjónustu.
FV-Myndir: Geir Olafsson
ær Lára B. Pétursdóttir, Ása
Hreggviðsdóttir og Birna B.
Berndsen hafa yfir þiggja ára-
tuga reynslu af því að skipuleggja
fundi, ráðstefnur og þing. I fyrra
stofnuðu þær sitt eigið fyrirtæki á
þessu sviði, Congress Reykjavík -
ráðstefnuþjónustu. Þær segja sjálfar
að styrkur þeirra liggi fyrst og
fremst í að skipuleggja fagráðstefa-
ur, fyrirtækjafundi og verkefai á op-
inberum vettvangi. Lára er fram-
kvæmdastjóri fyrirtækisins. Ráð-
stefauhald er vaxandi atvinnugrein á
Islandi. Fjöldi ráðstefaugesta sem kom til Islands í fyrra jókst
um 30% og námu þeir um 6% af öllum erlendum ferðamönn-
um sem komu til landsins.
Áður en þær stofauðu Congress Reykjavik - ráðstefauþjón-
ustu unnu þær í ráðstefnudeild
Ferðaskrifstofu Islands. Lára var
deildarstjóri ráðstefnudeildarinnar,
þar sem hún hafði m.a. umsjón með
um 570 verkefnum með samanlagt
yfir 60 þúsund þátttakendum, þar á
meðal mörgum af stærstu og viða-
mestu ráðstefaum sem haldnar hafa
verið hér á landi. Ása var verkefais-
stjóri í ráðstefaudeildinni og sinnti
skipulagningu og framkvæmd ráð-
stefaa, funda og þinga en áður starf-
aði hún sem þjónustu- og starfs-
mannastjóri Háskólabíós. Birna var
einnig verkefaisstjóri í ráðstefaudeildinni og þar á undan að-
stoðarmaður þjóðgarðsvarðar Þjóðgarðsins í Skaftafelli.
Með samning við Congrex Holding „Okkur fannst vanta
Með yfir þriggja áratuga reynslu af
ráðstefnuþjónustu tóku þœr sig til á
síðastliðnu ári og stofnuðu fyrirtækið
Congress Reykjavík - ráðstefnuþjón-
ustu sem einbeitir sér að skiþulagn-
ingu fagráðstefna, fyrirtækjafunda
og verkefna á oþinberum vettvangi.
Eftir Vigdísi Stefánsdóttur Myndir: Geir Olafsson
60