Frjáls verslun


Frjáls verslun - 01.02.2001, Síða 75

Frjáls verslun - 01.02.2001, Síða 75
kerfi sem verið hefur. Kannski er það svo að einhveijir vilji hreint ekki sterkt Alþýðusam- band, að minnsta kosti er niðurstaðan sú að nær engu hefur verið breytt." Hvað með forystuna? Stendur hún sig vel? „Þar er augljóst að ASI hefur ekki sama styrk- inn og það hafði íyrir nokkrum árum. Það hafði miklu sterkari rödd um það leyti sem ég hóf þar störf fyrir sautján árum. Að hluta tíl skýrist það af því að þá gerði það heildarkjara- samninga fyrir alla sína félagsmenn en því hefur verið hætt nú í samræmi við þróunina hér og annars staðar og auðvitað er full sátt um það. Þrátt fyrir allt held ég samt að það séu margir þættir sem gera að verkum að hin pólitíska staða ASI er veikari en áður og sú staða sem sambandið hafði hefur minnkað mikið. Ég hef horft upp á þær niðurstöður í könnunum, þegar við spyijum þjóðina hvaða álit fólk hefur á Alþýðusambandinu, að rúm- lega helmingur þjóðarinnar hefur nákvæm- lega enga skoðun á því. Og þetta er á sama tíma og ákveðinn sljórnmálamaður nær því að vera bæði vinsælastí og óvinsælasti stjórn- málamaður landsins. Það er að minnsta kosti merki um að fólk hafi skoðun á viðkomandi stjórnmálamanni. En við vitum að 54% þjóðar- innar hefúr hreint enga skoðun á ASÍ, hvorki jákvæða né neikvæða. Það er ekki gott fyrir stærstu samtök launafólks á íslandi að fólk hafi enga skoðun á þeim.“ Telur þú hægt að snúa þessari þróirn við? Ari Skúlason er ad hefia störfhjá Aflvaka eftir 17 ára starfhjá ASl: „A síðustu mánuðum hefég svo séð nýjar hliðar á mönnum og heflœrt að meta þá með öðrum hætti en áður. Þetta þýðir einnig að lífmitt hefur sorterast uþþ - efsvo má að orði komast - og ég horfi á margt öðruvísi en éggerði áður.“ „Það er auðvitað mikil þörf á því. Á síðasta þingi var stefnt að ákveðnum skipulagsbreytingum og sú pólitíska sátt sem tíl stóð átti að vera fyrsta skrefið í því að snúa þróuninni við. Að mínu mati tókst hvorugt. Skipulagið er ekki gott og gefur ekki mikla möguleika og pólitíska samstaðan innan sambandsins gætí ver- ið miklu betri. ASI hefur ekki átt sterka forystu í mörg ár. Ás- mundur Stefánsson var sterkur forystumaður sem hafði mikinn styrk, bæði gagnvart atvinnurekendum og stjórnvöldum og einnig gagnvart hreyfingunni inn á við. Því miður hafa forystu- menn ASI ekki borið gæfu tíl þess að hafa þessa stöðu síðustu árin. Það varð æ meira mitt hlutverk á síðustu árum að vera helsti talsmaður ASI. Grétar er t.d. róleg manngerð og ekki Ásmundur - Grétar „Ásmundur Stefánsson var sterkur forystumaður sem hafði mikinn styrk, bæði gagnvart atvinnu- rekendum og stjórnvöldum og einnig gagnvart hreyfingunni inn á við.“ „Grátar er róleg manngerð og ekki mikið fyrir að vera í slagsmálum eða orrahríð." 75
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108

x

Frjáls verslun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Frjáls verslun
https://timarit.is/publication/282

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.