Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Side 5

Morgunn - 01.06.1977, Side 5
GUNNAR S. SIGURJÓNSSON: . v ' Á SKILNAÐARSTUND LyftiÖ hug til Ijóss og hljóma lífsins heyriÖ klukkur óma, þangáS bezt mun beina för. Burt frá þessu sorgarsviði: Sjáið hváS er helzt að liði. — Vinarhönd við heljarskör. Við oss tekur vinafjöldi veizlubúinn, lífs á kvöldi. Þetta eru bara þáttaskil. Allur þrýtur þungi ruzuðá. Þetta sem við köllum dauða okkar á meðal: Ekki til. Drottinn gefur líf á leiðir lífsins vegi hann tilreiðir, veitir sigra og þunga þraut. Gefur dásemd lífsins Ijósa lœtur þig sjálfan hafna og kjósa, œvinnar á allri braut. ■y-

x

Morgunn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.