Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 30

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 30
28 MORGUNN þeim, var að útbreiða kenningar hans um ástúð og mildi. Hann gaf þeim vald til að tala tungum og lækna sjúka, og hann fullvissaði þá um, að hvar, sem þeir og aðrir kæmu sam- an í nafni hans, þá yrði hann mitt á meðal þeirra. Ég held, að Kristur sé enn að velja sér lærisveina til að inna af hendi hinar sömu skyldur við líðandi mannkyn, og mér finnst ein- læglega, að Ólafur Tryggvason hafi verið einn þeirra. Kristur kann að velja sér samstarfsmenn. Þar gildir einu um lang- skólapróf, jafnvel einlæg trú nægir ekki til. Boðberi krísts- vitundarinnar verður að vera gæddur þeim hreinleika hugar- farsins, sem aðeins finnst meðal almennings í fámenni sveita og sjávarstranda, og því algjöra vammleysi hjartans, sem býr meðal slikra. „Sýn mér trú þína af verkunum.“ Eitt er víst, að líknarstörf Ólafs meðal samferðamannanna voru köllun. 1 formála fyrir fyrstu bók sinni gerir hann grein fyrír henni sjálfur: „Það þýddi ekki að flýja af hólmi eða fela sig fyrir þeim yfirskilvitlegu fyrirbærum og áhrifum, er að mér sóttu um og eftir tvítugsaldur. Þau hrópuðu á mig og leituðu mig uppi, ég var neyddur til að finna, hlusta og jafn- vel sjá. Því fremur sem staldrað var við og hlustað, því betri var líðanin, því hraðari sem flóttinn var, þeim mtm meiri van- líðan og ósamræmi. Það var líkt og einhver ægivaldur hrópaði á mann að koma til sín og vinna með sér.“ Og hann heldur áfram, segist hafa reynt að losna við að axla það hlutverk, sem hann fann sig kallaðan til, en þá sótti að honum óbær vanlíðan: „Þegar ég svo fór að gefa þessum huldu kröftum part af starfsorku minni, fór mér að líða betur, og ágætlega, þegar ég lét hin andlegu störf sitja fyrir öllu.“ 1 sama formála rekur hann svo dæmi þess, hvemig hann var agaður og laðaður til þessarar þjónustu. Hann komst í mannraunir og fékk hjálp. Hann læknaðist á einu náðar- augnabliki af banvænum sjúkdómi, honum upplukust æðri veraldir og hann baðaðist ósegjanlegu ljósi. Hann var vígður til þjónustu við þaii lúmnesku öfl, er vaka yfir lífi jarðar. En hann varð einnig að sinna kröfuhörðum hversdagsönn- um, framan af sem bóndi, síðar við margs konar störf fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.