Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 29

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 29
KRISTJÁN FRÁ DJtJPALÆK: ÓLAFUR TRYGGVASON HU GLÆKNIR Hann andaðist á Fjórðungssjúkrahúsinu á Akureyri 27. feb. 1975. Fárra manna er svo djúpt saknað. Ötrúlega margir stóðu í þakkarskuld við hann. Og okkur, nánustu vinum hans, gengur seint að átta okkur á því, að hann sé ekki lengur í kallfæri. Líf hans var svo óvenjulega lifandi. Ölafur var vitur maður og kærleiksríkur. Hann var einnig gæddur þeim sjaldgæfa eiginleika að geta miðlað sjúkum og vanmáttugum læknandi orku. Þessi orkubrunnur áttí. ekki aðeins uppsprettu í hans eigin inni, heldur gat hann ausið af þeim lifgefandi lindum, sem guðir gefa kjörbömum sínum vald til að fylla ker sín í, til svölunar hinum aðframkomnu. Auk þessara náðargjafa, vitsmuna, góðvildar og dularhæfi- leika, átti hann í ríkum mæli þær d}rgðir, sem mestar eru og vænlegastar til aleflingar þeiri'a, en það er hugrekki til að játa opinberlega dýpstu sannfæríngu og standa við hana. Og svo óbugandi viljaþrek til að yfirstíga hvern þröskuld, er verður á vegi þeirra manna, sem leita andlegs vaxtar. Ölafur var einlægur trúmaður, og trú sinni leitaði hann ekki aðeins næringar á sviði tilfinninga, heldur einnig vits- muna og vísindalegra kannana. Kristur var meistari Ölafs í lifi sínu og orði. Honum og í hans anda vann hann hvert verk, bæði andlegt og veraldlegt. Kristur var Ólafi ekki aðeins vegsögumaður, heldur var hann honum vegurinn sjálfur. Á hérvistardögum sínum valdi Kristur sér lærisveina úr hópi óbreyttra alþýðumanna. Hlutverk ]>að, sem hann fól
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.