Morgunn


Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 26

Morgunn - 01.06.1977, Blaðsíða 26
24 MORGUNN jafnaði stutta stund í öðrum heimi. Þau hverfa innan skamms aftur til jarðarinnar og fæðast oft aftur út af sömu foreldr- um. Á miðöldunum fundu munkarnir upp á því að telja mönn- um trú um, að öll börn, sem dóu óskirð, væru að eilífu glöt- uð. Skírnin er að vísu blessunarrík helgiathöfn, en hvemig getur nokkur hugsandi maður trúað þvi i alvöru, að ef þessi ytri athöfn færist fyrir, yrði breyting á hinum órjúfanlegu lögmálum guðs eða að hinn kærleiksriki faðir breyttist við það allt í einu í grimman og vægðarlausan harðstjóra? Vér höfum nú aðeins minnst á, hvemig vér getum haft kynni af ástvinum vorum, sem á undan eru famir, á meðan vér sofmn. Það erum þá vér, sem komum til þeirra, en þeir ekki til vor. En það er ekki svo að skilja, að þeir geti ekki komið til vor. Þeir geta oft og einatt heimsótt oss, birzt með sérstökum hætti, eins og á sér stað með sambandstrúarmönn- um (spíritistum), þar sem hinir látnu geta gert sig svo lík- amlega um stundarsakir, að vér getum séð þá (með líkamleg- um augum) og þreifað á þeim. f riti mínu The Other Side of Death er skýrt frá ýmsum dæmum, þar sejn látnir menn birtast af sjálfsdáðum, og oftast í því skyui að biðja þá, sem eftir lifa, að bæta úr einhverju, sem valdið hefur þeim kviða og órósemi. Og þegar slikt kemur fyrir, ættu menn að reyna að komast sem fyrst eftir þvi, hvað þeim liggur á hjarta og uppfylla óskir þeirra, svo að þeir geti lifað í friði í hinum and- lega heimi. Ef þú hefur nú getað fallizt á það, sem ég hef sagt, hlýtur þú að sjá, að þótt það sé í alla staði eðlilegt, að vér syrgjum látna ástvini, þá er sorg vor eigi að síður sprottin af van- þekkingu, og er það böl, sem bæta verður úr. Það er engin ástæða til að syrgja þeirra vegna, því að þeir lifa nú miklu sælla lífi en nokkru sinni áður. Og, ef vér hörmum, sökum þess, að vér hugsum að þeir séu frá oss famir, þá hörmum vér það, sem hefur ekki átt sér stað, því að þeir hafa aldrei yfirgefið oss. Hins vegar er það sprottið af eigingirni, ef vér hugsum meira um hið tímanlega tjón, sem vér höfum orðið fyrir, en um það, sem þeir hafa unnið við það að fara héðan.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Morgunn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunn
https://timarit.is/publication/668

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.